Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. mars 2016 22:52 Rahm virtist vera sáttur með lopapeysuna. Mynd/Vísir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Rahm Emanuel, borgarstjóra Chicago, íslenska lopapeysu. Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair voru viðstaddir afhendinguna en tilefnið er að Icelandair hefur að nýju hafið beint flug til Chicago en Icelandair flaug til Chicago frá 1973 til 1988. Ekki er ólíklegt að lopapeysan muni koma sér vel fyrir Emanuel enda gengur Chicago undir viðurnefninu Windy City eða hin vindasama borg. Emanuel þótti eitt sinn vera ein helsta vonarstjarna Demókrataflokksins og var hann innsti koppur í búri þegar Barack Obama var kjörinn Bandaríkjaforseti árið 2008. Árið 2010 yfirgaf hann stöðu sína sem starfsmannastjóri Hvíta hússins til þess að bjóða sig fram til borgarstjóra Chicago. Var hann kjörinn árið 2011. Þykir hann valtur í sessi í augnablikinu en borgarbúar eru margir hverjir ekki ánægðir með störf hans. Í nýlegri könnum Chicago Tribune voru 63 prósent aðspurðra óánægðir með störf Emanuel sem borgarstjóra. Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Rahm Emanuel, borgarstjóra Chicago, íslenska lopapeysu. Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair voru viðstaddir afhendinguna en tilefnið er að Icelandair hefur að nýju hafið beint flug til Chicago en Icelandair flaug til Chicago frá 1973 til 1988. Ekki er ólíklegt að lopapeysan muni koma sér vel fyrir Emanuel enda gengur Chicago undir viðurnefninu Windy City eða hin vindasama borg. Emanuel þótti eitt sinn vera ein helsta vonarstjarna Demókrataflokksins og var hann innsti koppur í búri þegar Barack Obama var kjörinn Bandaríkjaforseti árið 2008. Árið 2010 yfirgaf hann stöðu sína sem starfsmannastjóri Hvíta hússins til þess að bjóða sig fram til borgarstjóra Chicago. Var hann kjörinn árið 2011. Þykir hann valtur í sessi í augnablikinu en borgarbúar eru margir hverjir ekki ánægðir með störf hans. Í nýlegri könnum Chicago Tribune voru 63 prósent aðspurðra óánægðir með störf Emanuel sem borgarstjóra.
Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira