Nýr mánuður, nýir tölvuleikir. GameTívíbræðurnir fara í nýjasta innslagi sínu yfir það helsta sem er að koma út í apríl. Má þar helst nefna Ratchet og Clank, Dark Souls 3, Quantum Break og margt fleira, þar á meðal uppfærslur fyrir bæði Destiny og Fallout 4.
Strákarnir ætla að fara yfir helstu leikina í upphafi næstu mánaða.

