Vill rjúfa þing og efna til kosninga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2016 15:46 Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar. Vísir/Valli Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir það eina rétta við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga. Ástæðan er aflandsfélög ráðherra sem greint hefur verið frá í fréttum að undanförnu. „Aflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga birtast á næstu vikum. Þetta fólk hefur sagt og mun segja að það hafi verið skráð fyrir þessu vegna misskilnings, það hafi aldrei staðið til að nota félagið, það hafi ekki vitað að félagið væri í skattaskjóli o.s.fr.,“ segir Helgi á Facebook síðu sinni. Hann segir það að íslenskir stjórnmálamenn eigi eignir erlendis og hafi leynt upplýsingum um það, eða svarað ranglega valdi fullkomnu vantrausti á þá. Forsætisráðherra hafi kallað eftir vantrauststillögu svo láta megi reyna á hvort hann og hans ríkisstjórn njóti trausts „eftir þessi hneykslismál“. „Sjálfsagt er að láta reyna á hvort þeirra eigin þingmenn treysta þeim áfram eða ekki en það sem máli skiptir er ekki hvað þingmönnum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks finnst heldur hvort þjóðin treystir ríkisstjórninni. Ef forsætisráðherra er ekki þeim mun hræddari við fólkið í landinu er þess vegna hið eina rétta að gera við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga,“ segir Helgi en færslu hans í heild má lesa hér fyrir neðan. Kosningar straxAflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga...Posted by Helgi Hjörvar on 30. mars 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26 Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, afléttir þagnarbindinu sem samflokksmenn hafa verið í undanfarna daga um aflandseignir forsætisráðherrahjónanna. 29. mars 2016 16:28 Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18 Ólöf Nordal segist ekki eiga eða hafa átt hlut í aflandsfélögum í skattaskjólum Segir að hún og eiginmaður sinn hafi ekki tekið yfir né nýtt sér félag sem stofnað var á Bresku Jómfrúareyjunum. 29. mars 2016 20:50 Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Boða til mótmæla á Austurvelli og krefjast kosninga Búið er að boða til mótmæla á Austurvelli næstkomandi mánudag klukkan 17 en klukkan 15 kemur Alþingi saman á ný eftir páskahlé. 30. mars 2016 11:53 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira
Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir það eina rétta við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga. Ástæðan er aflandsfélög ráðherra sem greint hefur verið frá í fréttum að undanförnu. „Aflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga birtast á næstu vikum. Þetta fólk hefur sagt og mun segja að það hafi verið skráð fyrir þessu vegna misskilnings, það hafi aldrei staðið til að nota félagið, það hafi ekki vitað að félagið væri í skattaskjóli o.s.fr.,“ segir Helgi á Facebook síðu sinni. Hann segir það að íslenskir stjórnmálamenn eigi eignir erlendis og hafi leynt upplýsingum um það, eða svarað ranglega valdi fullkomnu vantrausti á þá. Forsætisráðherra hafi kallað eftir vantrauststillögu svo láta megi reyna á hvort hann og hans ríkisstjórn njóti trausts „eftir þessi hneykslismál“. „Sjálfsagt er að láta reyna á hvort þeirra eigin þingmenn treysta þeim áfram eða ekki en það sem máli skiptir er ekki hvað þingmönnum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks finnst heldur hvort þjóðin treystir ríkisstjórninni. Ef forsætisráðherra er ekki þeim mun hræddari við fólkið í landinu er þess vegna hið eina rétta að gera við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga,“ segir Helgi en færslu hans í heild má lesa hér fyrir neðan. Kosningar straxAflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga...Posted by Helgi Hjörvar on 30. mars 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26 Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, afléttir þagnarbindinu sem samflokksmenn hafa verið í undanfarna daga um aflandseignir forsætisráðherrahjónanna. 29. mars 2016 16:28 Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18 Ólöf Nordal segist ekki eiga eða hafa átt hlut í aflandsfélögum í skattaskjólum Segir að hún og eiginmaður sinn hafi ekki tekið yfir né nýtt sér félag sem stofnað var á Bresku Jómfrúareyjunum. 29. mars 2016 20:50 Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Boða til mótmæla á Austurvelli og krefjast kosninga Búið er að boða til mótmæla á Austurvelli næstkomandi mánudag klukkan 17 en klukkan 15 kemur Alþingi saman á ný eftir páskahlé. 30. mars 2016 11:53 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira
Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26
Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, afléttir þagnarbindinu sem samflokksmenn hafa verið í undanfarna daga um aflandseignir forsætisráðherrahjónanna. 29. mars 2016 16:28
Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18
Ólöf Nordal segist ekki eiga eða hafa átt hlut í aflandsfélögum í skattaskjólum Segir að hún og eiginmaður sinn hafi ekki tekið yfir né nýtt sér félag sem stofnað var á Bresku Jómfrúareyjunum. 29. mars 2016 20:50
Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08
Boða til mótmæla á Austurvelli og krefjast kosninga Búið er að boða til mótmæla á Austurvelli næstkomandi mánudag klukkan 17 en klukkan 15 kemur Alþingi saman á ný eftir páskahlé. 30. mars 2016 11:53