Ástþór Magnússon mættur á Bessastaði Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2016 15:47 Ástþór segist vera að taka myndir fyrir erlendan myndabanka. Vísir/Birgir Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er meðal þeirrra sem hafa lagt leið sína á Bessastaði nú þegar ríkisráðsfundur stendur þar yfir. Hann segir ástæðurnar tvær; annars vegar hafi hann verið beðinn um myndir af erlendum myndabanka sem hann hafi starfað fyrir í gegnum tíðina og hins vegar sé honum einfaldlega ofboðið. „Ein fréttin í dag er sú að bankaræningarnir eru lausir af Kvíabryggju, sama dag og verið er að skipa tvær strengjabrúður í embætti ráðherra,“ segir Ástþór. „Sigmundur Davíð, eins og fréttirnar hafa verið, er ekki raunverulega að segja af sér. Hann er bara að stíga til hliðar og starfar áfram á þingi, getur stjórnað þessum ráðherrum með bandi úr bakherbergjunum. Annar ráðherrann er búinn að verja hann í fjölmiðlum og hinn er aðstoðarmaður úr skrifstofunni hans.“Aðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið.Vísir/BirgirAðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið. „En hann hefði getað gert þetta með margvíslegum hætti,“ segir hann. „Og mér þykir það auðvitað afleitt ef hann skrifar upp á þennan vafning sem er í gangi í dag. Ég vona að hann geri það ekki en mér finnst að þetta gangi ekki upp.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33 Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er meðal þeirrra sem hafa lagt leið sína á Bessastaði nú þegar ríkisráðsfundur stendur þar yfir. Hann segir ástæðurnar tvær; annars vegar hafi hann verið beðinn um myndir af erlendum myndabanka sem hann hafi starfað fyrir í gegnum tíðina og hins vegar sé honum einfaldlega ofboðið. „Ein fréttin í dag er sú að bankaræningarnir eru lausir af Kvíabryggju, sama dag og verið er að skipa tvær strengjabrúður í embætti ráðherra,“ segir Ástþór. „Sigmundur Davíð, eins og fréttirnar hafa verið, er ekki raunverulega að segja af sér. Hann er bara að stíga til hliðar og starfar áfram á þingi, getur stjórnað þessum ráðherrum með bandi úr bakherbergjunum. Annar ráðherrann er búinn að verja hann í fjölmiðlum og hinn er aðstoðarmaður úr skrifstofunni hans.“Aðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið.Vísir/BirgirAðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið. „En hann hefði getað gert þetta með margvíslegum hætti,“ segir hann. „Og mér þykir það auðvitað afleitt ef hann skrifar upp á þennan vafning sem er í gangi í dag. Ég vona að hann geri það ekki en mér finnst að þetta gangi ekki upp.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33 Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15
Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33
Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00