Framsókn hittist en ekkert að frétta hjá Sjálfstæðismönnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2016 17:42 Bjarni Benediktsson sagðist í gær ekki sækjast eftir forsætisráðuneytinu. Vísir/Anton Brink Þingmenn Framsóknarflokksins hafa verið boðaðir á fund klukkan 18. Þar reikna þingmenn flokksins með því að Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherraefni flokksins, ætli að sækja umboð flokksins til þeirrar niðurstöðu sem þeir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafa komist að í viðræðum þeirra. Frosti Sigurjónsson segist í samtali við Vísi reikna með því að fundurinn fari fram í þingflokksherbergi flokksins á Alþingi og sömu sögu er að heyra frá öðrum þingmönnum flokksins sem eru á leið til fundar þangað. Sigurður Ingi mun ræða við fjölmiðla að fundinum loknum en ekki liggur fyrir hvort um einhliða fund Framsóknar er að ræða eða hvort Bjarni Bendiktsson verði einnig á þeim fundi. Reiknað hafði verið með því að þar yrði tilkynnt um samkomulag þeirra Bjarna og Sigurðar Inga en það hefur ekki fengist staðfest. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa hver á fætur öðrum komið af fjöllum þegar fréttastofa hefur náð sambandi við þá. Enginn hefur verið boðaður á fund en þeir eru þó allir í startholunum verði haft samband við þá. Eins og staðan er núna er því ljóst að Framsókn fundar klukkan 18 og ræða við fjölmiðla að fundi loknum. RÚV hefur heimildir fyrir því að niðurstaða Bjarna og Sigurðar Inga sé sú að boðað verði til þingkosninga í haust. Uppfært klukkan 18:28Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funda hvor í sínu lagi klukkan 18:45 í Alþingishúsinu. Panama-skjölin Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira
Þingmenn Framsóknarflokksins hafa verið boðaðir á fund klukkan 18. Þar reikna þingmenn flokksins með því að Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherraefni flokksins, ætli að sækja umboð flokksins til þeirrar niðurstöðu sem þeir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafa komist að í viðræðum þeirra. Frosti Sigurjónsson segist í samtali við Vísi reikna með því að fundurinn fari fram í þingflokksherbergi flokksins á Alþingi og sömu sögu er að heyra frá öðrum þingmönnum flokksins sem eru á leið til fundar þangað. Sigurður Ingi mun ræða við fjölmiðla að fundinum loknum en ekki liggur fyrir hvort um einhliða fund Framsóknar er að ræða eða hvort Bjarni Bendiktsson verði einnig á þeim fundi. Reiknað hafði verið með því að þar yrði tilkynnt um samkomulag þeirra Bjarna og Sigurðar Inga en það hefur ekki fengist staðfest. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa hver á fætur öðrum komið af fjöllum þegar fréttastofa hefur náð sambandi við þá. Enginn hefur verið boðaður á fund en þeir eru þó allir í startholunum verði haft samband við þá. Eins og staðan er núna er því ljóst að Framsókn fundar klukkan 18 og ræða við fjölmiðla að fundi loknum. RÚV hefur heimildir fyrir því að niðurstaða Bjarna og Sigurðar Inga sé sú að boðað verði til þingkosninga í haust. Uppfært klukkan 18:28Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funda hvor í sínu lagi klukkan 18:45 í Alþingishúsinu.
Panama-skjölin Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira