Stjórnarandstaðan krefst þess að þingfundur fari fram Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 11:01 Þingflokksformenn funda með forseta þingsins í hádeginu. vísir/stefán Búið er að taka þingfund sem fara átti fram klukkan 15 í dag af dagskrá þingsins. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir ekki ljóst hvenær þing kemur saman næst. „Það er fundur með þingflokksformönnum núna klukkan hálftólf þar sem við munum fara yfir stöðu mála,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segir að eftir fundinn ættu málin að skýrast. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að stjórnarandstaðan muni fara fram á það að þing komi saman strax í dag. „Það var búið að setja á þingfund á í morgun en svo er hann bara horfinn af dagskránni. Við munum að sjálfsögðu krefjast þess að það verði þingfundur því þessi um stjórn landsins er bara ekki í boði,“ segir Birgitta. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að það sé starfandi þing í landinu, ríkisstjórn og forsætisráðherra. „Þannig að við skulum bara halda þingfund.“ Einar K. vill ekki svara því hvort hann muni fallast á kröfu stjórnarandstöðunnar og segist vilja funda með þingflokksformönnunum fyrst. Næsti þingfundur sem er á dagskrá samkvæmt vef Alþingis er á morgun klukkan 10.30. Panama-skjölin Tengdar fréttir Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Fráfarandi forsætisráherra hyggst sitja áfram á þingi og vera áfram formaður flokks síns. Skiptar skoðanir eru um áframhaldandi þingsetu hans í forystu samstarfsflokksins. 6. apríl 2016 10:23 Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Telja að ríkisstjórnin geti ekki setið áfram Stjórnarandstöðuflokkarnir hyggjast ekki starfa með ríkisstjórnarflokkunum. 6. apríl 2016 06:00 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Götulokanir vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Sjá meira
Búið er að taka þingfund sem fara átti fram klukkan 15 í dag af dagskrá þingsins. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir ekki ljóst hvenær þing kemur saman næst. „Það er fundur með þingflokksformönnum núna klukkan hálftólf þar sem við munum fara yfir stöðu mála,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segir að eftir fundinn ættu málin að skýrast. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að stjórnarandstaðan muni fara fram á það að þing komi saman strax í dag. „Það var búið að setja á þingfund á í morgun en svo er hann bara horfinn af dagskránni. Við munum að sjálfsögðu krefjast þess að það verði þingfundur því þessi um stjórn landsins er bara ekki í boði,“ segir Birgitta. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að það sé starfandi þing í landinu, ríkisstjórn og forsætisráðherra. „Þannig að við skulum bara halda þingfund.“ Einar K. vill ekki svara því hvort hann muni fallast á kröfu stjórnarandstöðunnar og segist vilja funda með þingflokksformönnunum fyrst. Næsti þingfundur sem er á dagskrá samkvæmt vef Alþingis er á morgun klukkan 10.30.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Fráfarandi forsætisráherra hyggst sitja áfram á þingi og vera áfram formaður flokks síns. Skiptar skoðanir eru um áframhaldandi þingsetu hans í forystu samstarfsflokksins. 6. apríl 2016 10:23 Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Telja að ríkisstjórnin geti ekki setið áfram Stjórnarandstöðuflokkarnir hyggjast ekki starfa með ríkisstjórnarflokkunum. 6. apríl 2016 06:00 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Götulokanir vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Sjá meira
Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Fráfarandi forsætisráherra hyggst sitja áfram á þingi og vera áfram formaður flokks síns. Skiptar skoðanir eru um áframhaldandi þingsetu hans í forystu samstarfsflokksins. 6. apríl 2016 10:23
Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08
Telja að ríkisstjórnin geti ekki setið áfram Stjórnarandstöðuflokkarnir hyggjast ekki starfa með ríkisstjórnarflokkunum. 6. apríl 2016 06:00