„Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. apríl 2016 15:55 Illugi Jökulsson var einn þeirra sem kom fram á mótmælafundi á Austurvelli í gær. Hann hyggst mótmæla í dag á nýjan leik. Vísir/samsett Mótmælafundi sem fyrirhugaður er á Austurvelli klukkan fimm í dag verður haldið til streitu þrátt fyrir fréttir þess efnis að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ætli að segja af sér sem forsætisráðherra. Hér má nálgast upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Tillaga Framsóknar er sú að ríkisstjórnin haldi velli með Sigurð Inga Jóhannesson núverandi varaformann Framsóknar í sæti forsætisráðherra. Illugi Jökulsson hélt erindi á mótmælafundi gærdagsins. Skipuleggjendur þeirra mótmæla, Jæja-hópurinn, sögðust hafa heyrt að um 22 þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til þess að krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar. Aðrir skipuleggjendur standa að mótmælunum nú. „Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að ríkisstjórnin fari frá nú þegar. Svo má annaðhvort skipa utanþingsstjórn eða minnihlutastjórn til að undirbúa kosningar, en ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks má ekki halda áfram. Mætum á Austurvöll,“ segir Illugi á Facebook-síðu sinni. Hann hyggst mæta á mótmælin í dag.Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að rí...Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, April 5, 2016Rúmlega tvö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmælin í dag og fjögur þúsund hafa sagst hafa áhuga á að mæta. Panama-skjölin Tengdar fréttir Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04 Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04 Sigurður Ingi klár í að verða forsætisráðherra Maður kemur í manns stað. 5. apríl 2016 15:42 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Mótmælafundi sem fyrirhugaður er á Austurvelli klukkan fimm í dag verður haldið til streitu þrátt fyrir fréttir þess efnis að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ætli að segja af sér sem forsætisráðherra. Hér má nálgast upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Tillaga Framsóknar er sú að ríkisstjórnin haldi velli með Sigurð Inga Jóhannesson núverandi varaformann Framsóknar í sæti forsætisráðherra. Illugi Jökulsson hélt erindi á mótmælafundi gærdagsins. Skipuleggjendur þeirra mótmæla, Jæja-hópurinn, sögðust hafa heyrt að um 22 þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til þess að krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar. Aðrir skipuleggjendur standa að mótmælunum nú. „Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að ríkisstjórnin fari frá nú þegar. Svo má annaðhvort skipa utanþingsstjórn eða minnihlutastjórn til að undirbúa kosningar, en ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks má ekki halda áfram. Mætum á Austurvöll,“ segir Illugi á Facebook-síðu sinni. Hann hyggst mæta á mótmælin í dag.Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að rí...Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, April 5, 2016Rúmlega tvö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmælin í dag og fjögur þúsund hafa sagst hafa áhuga á að mæta.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04 Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04 Sigurður Ingi klár í að verða forsætisráðherra Maður kemur í manns stað. 5. apríl 2016 15:42 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04
Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04