Telur rétt að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. apríl 2016 15:19 „Þetta eru stórtíðindi. Júlíus steig skref sem er ekki mjög þekkt í íslenskum stjórnmálum. Hann ákvað að hreinsa andrúmsloftið og segja af sér,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við RÚV. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi flokksins, sagði af sér í upphafi borgarstjórnar fundar í dag. Meðal Panama-skjalanna var að finna gögn um félag í eigu Júlíusar Vífils. Í ræðu sinni á fundinum ítrekaði Júlíus að allt í tengslum við félagið væri í samræmi við íslensk lög og benti á að hvergi væri tekið fram í reglum um hagsmunaskráningu að skrá ætti lífeyris- og séreignarsjóði. „Ég hef alltaf treyst Júlíusi og þeir skýringum sem hann hefur gefið mér síðan við urðum samstarfsaðilar. Það var hans mat að gera þetta svona,“ segir Halldór. Hann bætti því við að mikil eftirsjá yrði af Júlíusi úr borgarmálunum og fagnaði því að til stæði að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði að fulltrúar í stjórninni hefðu búið sig undir meiri umræður um málið. „Þarna kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum. Júlíus Vífill stígur til hliðar og er maður meiri fyrir vikið,“ sagði Dagur. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24 HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59 Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27 Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
„Þetta eru stórtíðindi. Júlíus steig skref sem er ekki mjög þekkt í íslenskum stjórnmálum. Hann ákvað að hreinsa andrúmsloftið og segja af sér,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við RÚV. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi flokksins, sagði af sér í upphafi borgarstjórnar fundar í dag. Meðal Panama-skjalanna var að finna gögn um félag í eigu Júlíusar Vífils. Í ræðu sinni á fundinum ítrekaði Júlíus að allt í tengslum við félagið væri í samræmi við íslensk lög og benti á að hvergi væri tekið fram í reglum um hagsmunaskráningu að skrá ætti lífeyris- og séreignarsjóði. „Ég hef alltaf treyst Júlíusi og þeir skýringum sem hann hefur gefið mér síðan við urðum samstarfsaðilar. Það var hans mat að gera þetta svona,“ segir Halldór. Hann bætti því við að mikil eftirsjá yrði af Júlíusi úr borgarmálunum og fagnaði því að til stæði að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði að fulltrúar í stjórninni hefðu búið sig undir meiri umræður um málið. „Þarna kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum. Júlíus Vífill stígur til hliðar og er maður meiri fyrir vikið,“ sagði Dagur.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24 HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59 Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27 Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24
HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59
Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27
Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54