Guðlaugur Þór um Sigmund Davíð: „Kom okkur algjörlega í opna skjöldu“ Birgir Olgeirsson skrifar 5. apríl 2016 14:13 Guðlaugur Þór Þórðarson. Vísir/Vilhelm „Kom okkur algjörlega í opna skjöldu,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um að ákvörðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar að fara á fund Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands á Bessastöðum í hádeginu og óska eftir þingrofi. Ólafur Ragnar greindi frá því á blaðamannafundi á Bessastöðum að hann hefði ekki veitt Sigmundi heimild til að rjúfa þing. Sigmundur lýsti því yfir á fundi með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook-síðu sinni að hann væri tilbúinn til að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Forsetinn sagðist ekki tilbúinn nú eða fyrr en hann væri búinn að ræða við Bjarna til að rjúfa þing. Framsóknarflokkurinn fundaði án Sigmundar Davíðs á áðan en Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp og sagði Sigmund ekki haf látið aðra þingmenn Framsóknarflokksins vita um áform sín um þingrof, hvorki í dag né á þingflokksfundi í gær. Guðlaugur Þór segir þennan gjörning Sigmundar fordæmalausan, að óska eftir þingrofi án þess að ráðfæra sig við þingflokk sinn og að fá synjun frá forseta Íslands. Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll klukkan 14:15 þar sem farið verður yfir málin. Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkur Framsóknar fundar án Sigmundar Óformlegur þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir í Alþingishúsinu. 5. apríl 2016 13:05 Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Umræðan er rosaleg á Twitter. 5. apríl 2016 13:20 Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs „Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. 5. apríl 2016 13:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
„Kom okkur algjörlega í opna skjöldu,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um að ákvörðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar að fara á fund Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands á Bessastöðum í hádeginu og óska eftir þingrofi. Ólafur Ragnar greindi frá því á blaðamannafundi á Bessastöðum að hann hefði ekki veitt Sigmundi heimild til að rjúfa þing. Sigmundur lýsti því yfir á fundi með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook-síðu sinni að hann væri tilbúinn til að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Forsetinn sagðist ekki tilbúinn nú eða fyrr en hann væri búinn að ræða við Bjarna til að rjúfa þing. Framsóknarflokkurinn fundaði án Sigmundar Davíðs á áðan en Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp og sagði Sigmund ekki haf látið aðra þingmenn Framsóknarflokksins vita um áform sín um þingrof, hvorki í dag né á þingflokksfundi í gær. Guðlaugur Þór segir þennan gjörning Sigmundar fordæmalausan, að óska eftir þingrofi án þess að ráðfæra sig við þingflokk sinn og að fá synjun frá forseta Íslands. Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll klukkan 14:15 þar sem farið verður yfir málin.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkur Framsóknar fundar án Sigmundar Óformlegur þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir í Alþingishúsinu. 5. apríl 2016 13:05 Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Umræðan er rosaleg á Twitter. 5. apríl 2016 13:20 Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs „Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. 5. apríl 2016 13:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Þingflokkur Framsóknar fundar án Sigmundar Óformlegur þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir í Alþingishúsinu. 5. apríl 2016 13:05
Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Umræðan er rosaleg á Twitter. 5. apríl 2016 13:20
Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs „Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. 5. apríl 2016 13:30