„Mögulega um refsiverð athæfi að ræða“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. apríl 2016 20:29 Bryndís Kristjánsdóttir úr kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Stöð 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri að þau gögn sem keypt voru í fyrra séu af svipuðum grunni og þau sem lekið var frá Mossack Fonseca. „Það virðist þó vera að þarna séu að öllum líkindum fleiri félög en við höfum upplýsingar um og að einhverju leyti ríkari gögn en við höfðum undir höndum,“ sagði hún í viðtalinu. Bryndís má ekki tjá sig um mál einstakra aðila og gat því ekki svarað fréttakonu hvort þau mál sem þar hefðu komið upp tengdust þeim þremur ráðherrum sem hafa verið nefndir sem eigendur aflandsfélaga. Einnig neitaði hún að tjá sig um það hvort viðskipti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiginkonu hans, þar sem hann seldi helmingshlut sinn í Wintris til hennar á einn dollara, hefðu verið undir rannsókn. „Hluti af þeim málum sem voru tekin út hér voru andlag rannsóknarmála. Að öðru leyti var málum vísað til ríkisskattstjóra vegna þess að það var niðurstaða greiningar þess embættis að þar væru möguleg athugunarverð skattskil. Að mögulega væru þar um refsiverð athæfi að ræða,“ sagði Bryndís en tók fram að þar væri hún ekki að vísa í neitt einstakt mál. Aðspurð hvers vegna Ísland spili svona stórt hlutverk í lekanum svaraði hún; „Ég held að þetta sé nú af stórum hluta vegna þess hvernig umhverfið var hér árum áður og að við erum bara enn að vinna úr“. Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. 4. apríl 2016 10:49 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri að þau gögn sem keypt voru í fyrra séu af svipuðum grunni og þau sem lekið var frá Mossack Fonseca. „Það virðist þó vera að þarna séu að öllum líkindum fleiri félög en við höfum upplýsingar um og að einhverju leyti ríkari gögn en við höfðum undir höndum,“ sagði hún í viðtalinu. Bryndís má ekki tjá sig um mál einstakra aðila og gat því ekki svarað fréttakonu hvort þau mál sem þar hefðu komið upp tengdust þeim þremur ráðherrum sem hafa verið nefndir sem eigendur aflandsfélaga. Einnig neitaði hún að tjá sig um það hvort viðskipti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiginkonu hans, þar sem hann seldi helmingshlut sinn í Wintris til hennar á einn dollara, hefðu verið undir rannsókn. „Hluti af þeim málum sem voru tekin út hér voru andlag rannsóknarmála. Að öðru leyti var málum vísað til ríkisskattstjóra vegna þess að það var niðurstaða greiningar þess embættis að þar væru möguleg athugunarverð skattskil. Að mögulega væru þar um refsiverð athæfi að ræða,“ sagði Bryndís en tók fram að þar væri hún ekki að vísa í neitt einstakt mál. Aðspurð hvers vegna Ísland spili svona stórt hlutverk í lekanum svaraði hún; „Ég held að þetta sé nú af stórum hluta vegna þess hvernig umhverfið var hér árum áður og að við erum bara enn að vinna úr“.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. 4. apríl 2016 10:49 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. 4. apríl 2016 10:49
Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48