Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2016 12:55 Ljósmynd sem blaðamenn Aftenposten tóku af Sigmundi Davíð forsætisráðherra og eiginkonu hans Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur við heimili þeirra í Garðabæ. Skjáskot af vef Aftenposten. Það var sérsveit ríkislögreglustjóra sem var kölluð út að heimili Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur eiginkonu hans í Garðabæ í gær vegna blaðamanna norska dagblaðsins Aftenposten. Norsku blaðamennirnir höfðu reynt að ná tali af hjónunum vegna umfjöllunarinnar um Panama-skjölin. Biðu þeir eftir hjónunum við heimili þeirra í Garðabæ. Í frétt Aftenposten kom fram að Anna Sigurlaug hefði farið úr bílnum og sagt blaðamönnunum að þau vildu ekki veita viðtal vegna málsins.Sjá einnig: Lögregla mætti á heimili Sigmundar Davíðs vegna norskra blaðamannaSat í bílnum Á meðan sat Sigmundur Davíð í bílnum og var upptekinn í síma sínum. Nokkrum mínútum síðar gerðu Aftenposten aftur tilraun til að tala við hjónin þegar lögreglubíl var ekið á svæðið. Tveir lögregluþjónar gáfu sig á tal við blaðamenn Aftenposten og báðu þá um að framvísa skilríkjum og blaðamannapassa. Eftir stutt samtal fór lögreglan til Sigmundar Davíðs sem gekk þá inn í húsið. Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, segir í samtali við Vísi að haft hafi verið samband við sérsveit ríkislögreglustjóra vegna norsku blaðamanna sem voru við heimili forsætisráðherra og eiginkonu hans. Ef öryggi æðstu stjórnenda ríkisins er ógnað þá heyrir það undir embætti ríkislögreglustjóra, sem sérsveitin heyrir undir.Ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla Jón Bjartmarz segir í svari við fyrirspurn Vísis að það hafi ekki verið mat lögreglu að öryggi forsætisráðherra eða eiginkonu hans hafi verið ógnað. Sérsveit ríkislögreglustjóri sendi bíl á staðinn samkvæmt verkferlum. Spurður hvort það teljist innan verksviðs embættis ríkislögreglustjóra að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla segir Jón Bjartmarz svo ekki vera. „Nei, það er ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn eða aðra fyrir spurningum fjölmiðla.“ Spurður hvort upplýsingar liggja fyrir hver það var sem kallaði til lögreglu þá vísar Jón Bjartmarz í reglur ríkislögreglustjóra um samskipti við lögreglu og fjölmiðla en samkvæmt þeim eru ekki gefnar upplýsingar um hver hafði samband við lögreglu. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Það var sérsveit ríkislögreglustjóra sem var kölluð út að heimili Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur eiginkonu hans í Garðabæ í gær vegna blaðamanna norska dagblaðsins Aftenposten. Norsku blaðamennirnir höfðu reynt að ná tali af hjónunum vegna umfjöllunarinnar um Panama-skjölin. Biðu þeir eftir hjónunum við heimili þeirra í Garðabæ. Í frétt Aftenposten kom fram að Anna Sigurlaug hefði farið úr bílnum og sagt blaðamönnunum að þau vildu ekki veita viðtal vegna málsins.Sjá einnig: Lögregla mætti á heimili Sigmundar Davíðs vegna norskra blaðamannaSat í bílnum Á meðan sat Sigmundur Davíð í bílnum og var upptekinn í síma sínum. Nokkrum mínútum síðar gerðu Aftenposten aftur tilraun til að tala við hjónin þegar lögreglubíl var ekið á svæðið. Tveir lögregluþjónar gáfu sig á tal við blaðamenn Aftenposten og báðu þá um að framvísa skilríkjum og blaðamannapassa. Eftir stutt samtal fór lögreglan til Sigmundar Davíðs sem gekk þá inn í húsið. Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, segir í samtali við Vísi að haft hafi verið samband við sérsveit ríkislögreglustjóra vegna norsku blaðamanna sem voru við heimili forsætisráðherra og eiginkonu hans. Ef öryggi æðstu stjórnenda ríkisins er ógnað þá heyrir það undir embætti ríkislögreglustjóra, sem sérsveitin heyrir undir.Ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla Jón Bjartmarz segir í svari við fyrirspurn Vísis að það hafi ekki verið mat lögreglu að öryggi forsætisráðherra eða eiginkonu hans hafi verið ógnað. Sérsveit ríkislögreglustjóri sendi bíl á staðinn samkvæmt verkferlum. Spurður hvort það teljist innan verksviðs embættis ríkislögreglustjóra að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla segir Jón Bjartmarz svo ekki vera. „Nei, það er ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn eða aðra fyrir spurningum fjölmiðla.“ Spurður hvort upplýsingar liggja fyrir hver það var sem kallaði til lögreglu þá vísar Jón Bjartmarz í reglur ríkislögreglustjóra um samskipti við lögreglu og fjölmiðla en samkvæmt þeim eru ekki gefnar upplýsingar um hver hafði samband við lögreglu.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15