Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. apríl 2016 07:00 Gunnlaugur Sigmundsson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins. „Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og faðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar inntur eftir viðbrögðum um Kastljósþáttinn þar sem fjallað var um félagið Wintris. Félagið er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eins og fram hefur komið. „Það kom mér á óvart hvernig RÚV vinnur. Ég skil ekki af hverju þú ert að spyrja um viðbrögð við þættinum. Hví spyrðu ekki hvernig RÚV vinnur?“ segir Gunnlaugur. Hann tekur fram að sér finnist vinnubrögðin skelfileg. „Þau eru svo hlutdræg. Þarna er enn aftur dreginn fram einhver Vilhjálmur Árnason sem var sérstakur ráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur. Eða Indriði H Þorláksson skattasérfræðingur og einkavinur Steingríms J. Sigfússonar. Annars er ekkert um þetta að segja,“ segir Gunnlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki tal af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í gær. ------------------------------- Viðbót klukkan 11.10 Vilhjálmur Árnason segir fullyrðingar Gunnlaugs Sigmundssonar úr lausu lofti gripnar. „Ég hef aldrei átt samskipti við Jóhönnu Sigurðardóttur. Þannig að þetta er algjörlega úr lausu lofti gripið. Ég hef aldrei gefið henni ráð.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18 Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31 „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
„Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og faðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar inntur eftir viðbrögðum um Kastljósþáttinn þar sem fjallað var um félagið Wintris. Félagið er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eins og fram hefur komið. „Það kom mér á óvart hvernig RÚV vinnur. Ég skil ekki af hverju þú ert að spyrja um viðbrögð við þættinum. Hví spyrðu ekki hvernig RÚV vinnur?“ segir Gunnlaugur. Hann tekur fram að sér finnist vinnubrögðin skelfileg. „Þau eru svo hlutdræg. Þarna er enn aftur dreginn fram einhver Vilhjálmur Árnason sem var sérstakur ráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur. Eða Indriði H Þorláksson skattasérfræðingur og einkavinur Steingríms J. Sigfússonar. Annars er ekkert um þetta að segja,“ segir Gunnlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki tal af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í gær. ------------------------------- Viðbót klukkan 11.10 Vilhjálmur Árnason segir fullyrðingar Gunnlaugs Sigmundssonar úr lausu lofti gripnar. „Ég hef aldrei átt samskipti við Jóhönnu Sigurðardóttur. Þannig að þetta er algjörlega úr lausu lofti gripið. Ég hef aldrei gefið henni ráð.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18 Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31 „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
„Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18
Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31
„Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16