Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. apríl 2016 18:01 Leki Panama-skjalanna er stærsti gagnaleki hingað til en alls telja skjölin um 11,5 milljónir. Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. Þau voru aðgengileg öllum klukkan 18 í kvöld á íslenskum tíma en fram að því hafði verið alþjóðlegt birtingabann á gögnunum. Að vinnslu gagnanna komu 376 fjölmiðlamenn um allan heim en gögnin voru um 11,5 milljón talsins. Fjölmargir fjölmiðlar um allan heim hafa unnið margvíslegar umfjallanir upp úr gögnunum. Einna ítarlegust er síða Süddeutsche Zeitung um lekann þar sem um hann er fjallað frá fjölmörgum sjónarhornum. Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, er einnig með sérsíðu um Panama-skjölin. Hér má sjá myndband sem samtökin settu í loftið nú klukkan 18.The Guardian gerði myndband sem ber yfirskriftina Hvernig á að fela milljarð dollara og sjá má hér fyrir neðan. Guardian hefur einnig birt grein sem ber yfirskriftina Allt sem þú þarft að vita um Panama-skjölin.Norrænu miðlarnir láta sitt ekki eftir liggja enda liggja þræðir lekans einnig til hinna Norðurlandanna. Aftenposten var samstarfsaðili ICIJ í lekanum og flytur frétt um að norski bankinn DNB hafi sent norska auðmenn til skattaparadísa. Sænska ríkissjónvarpið segir frá því að sænski bankinn Nordea hafi verið leið auðmanna til skattaparadísa. Danmarks Radio flytur frétt af svipuðum meiði nema þar segir frá því að danski bankinn Jyske Bank og Nordea hafi hjálpað til með skattaundanskot. Þá er alþjóðleg umræða um Panamaskjölin hávær á Twitter undir merkingunni #panamapapers eins og sjá má hér fyrir neðan.#panamapapers Tweets Panama-skjölin Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. Þau voru aðgengileg öllum klukkan 18 í kvöld á íslenskum tíma en fram að því hafði verið alþjóðlegt birtingabann á gögnunum. Að vinnslu gagnanna komu 376 fjölmiðlamenn um allan heim en gögnin voru um 11,5 milljón talsins. Fjölmargir fjölmiðlar um allan heim hafa unnið margvíslegar umfjallanir upp úr gögnunum. Einna ítarlegust er síða Süddeutsche Zeitung um lekann þar sem um hann er fjallað frá fjölmörgum sjónarhornum. Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, er einnig með sérsíðu um Panama-skjölin. Hér má sjá myndband sem samtökin settu í loftið nú klukkan 18.The Guardian gerði myndband sem ber yfirskriftina Hvernig á að fela milljarð dollara og sjá má hér fyrir neðan. Guardian hefur einnig birt grein sem ber yfirskriftina Allt sem þú þarft að vita um Panama-skjölin.Norrænu miðlarnir láta sitt ekki eftir liggja enda liggja þræðir lekans einnig til hinna Norðurlandanna. Aftenposten var samstarfsaðili ICIJ í lekanum og flytur frétt um að norski bankinn DNB hafi sent norska auðmenn til skattaparadísa. Sænska ríkissjónvarpið segir frá því að sænski bankinn Nordea hafi verið leið auðmanna til skattaparadísa. Danmarks Radio flytur frétt af svipuðum meiði nema þar segir frá því að danski bankinn Jyske Bank og Nordea hafi hjálpað til með skattaundanskot. Þá er alþjóðleg umræða um Panamaskjölin hávær á Twitter undir merkingunni #panamapapers eins og sjá má hér fyrir neðan.#panamapapers Tweets
Panama-skjölin Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira