Belgískar vöfflur að hætti Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran skrifar 17. apríl 2016 13:28 visir.is/evalaufey SunnudagsbaksturinnBelgískar vöfflur með súkkulaðibitum og jarðarberjum ca. 10 stk (Mjög auðvelt að tvöfalda eða þrefalda uppskriftina) 2 bollar Kornax hveiti (ca. 5 dl)1 tsk lyftiduft 2 egg 1 tsk vanilla (extract eða sykur)3 msk sykur 1 bolli mjólk (2,5 dl)1 bolli AB mjólk (2,5 dl)3 msk ljós olía Smjör, til steikingar Aðferð:Blandið þurrefnum saman í skál. Pískið tvö egg, hellið mjólkinni, vanillu, ab mjólkinni og olíunni saman við.Blandið öllu vel saman og hitið vöfflujárnið. Smyrjið járnið með smjöri og steikið vöfflurnar þar til þær eru gullinbrúnar. Berið vöfflurnar strax fram og þær eru gómsætar með súkkulaðibitum og jarðarberjum. Einnig er gott að rista nokkrar pekanhnetur og útbúa einfalda karamellusósu... sumsé, hægt er að bera vöfflurnar fram með öllu því sem ykkur lystir. Njótið vel. Brauð Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
SunnudagsbaksturinnBelgískar vöfflur með súkkulaðibitum og jarðarberjum ca. 10 stk (Mjög auðvelt að tvöfalda eða þrefalda uppskriftina) 2 bollar Kornax hveiti (ca. 5 dl)1 tsk lyftiduft 2 egg 1 tsk vanilla (extract eða sykur)3 msk sykur 1 bolli mjólk (2,5 dl)1 bolli AB mjólk (2,5 dl)3 msk ljós olía Smjör, til steikingar Aðferð:Blandið þurrefnum saman í skál. Pískið tvö egg, hellið mjólkinni, vanillu, ab mjólkinni og olíunni saman við.Blandið öllu vel saman og hitið vöfflujárnið. Smyrjið járnið með smjöri og steikið vöfflurnar þar til þær eru gullinbrúnar. Berið vöfflurnar strax fram og þær eru gómsætar með súkkulaðibitum og jarðarberjum. Einnig er gott að rista nokkrar pekanhnetur og útbúa einfalda karamellusósu... sumsé, hægt er að bera vöfflurnar fram með öllu því sem ykkur lystir. Njótið vel.
Brauð Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira