Glæsileg yfirhalning hjá Veiðivon Karl Lúðvíksson skrifar 16. apríl 2016 07:41 Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. Í gær var veiðimönnum og velunnurum verslunarinnar boðið í teiti þar sem fagnað var glæsilegum breytingum í versluninni. Stöðugur straumur lá í búðina seinni partinn í gær til að fagna þessu með eigendum verslunarinnar. Aukin áhersla hefur verið lögð í úrval af veiðifatnaði og eins hefur fluguborðið verið stækkað mikið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Núna er tíminn þar sem flestir eru að gera sig klára fyrir sumarið og það má þess vegna reikna með að það verði fjölmennt í Veiðivon í dag. Við óskum Veiðivon til hamingju með glæsilegar breytingar. Mest lesið Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Ágætis veðurspá fyrstu rjúpnahelgina Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði Veiðiréttindi á Kárastöðum háð reglum Þingvallanefndar Veiði Stærstu fiskarnir ekki alltaf þeir eftirminnilegustu Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði Elliðaár: Umsóknir verða færðar til Veiði Gott skot í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Saga af hrygnu í ánni Liza Veiði Fengu 40 flottar bleikjur í Frostastaðavatni Veiði
Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. Í gær var veiðimönnum og velunnurum verslunarinnar boðið í teiti þar sem fagnað var glæsilegum breytingum í versluninni. Stöðugur straumur lá í búðina seinni partinn í gær til að fagna þessu með eigendum verslunarinnar. Aukin áhersla hefur verið lögð í úrval af veiðifatnaði og eins hefur fluguborðið verið stækkað mikið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Núna er tíminn þar sem flestir eru að gera sig klára fyrir sumarið og það má þess vegna reikna með að það verði fjölmennt í Veiðivon í dag. Við óskum Veiðivon til hamingju með glæsilegar breytingar.
Mest lesið Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Ágætis veðurspá fyrstu rjúpnahelgina Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði Veiðiréttindi á Kárastöðum háð reglum Þingvallanefndar Veiði Stærstu fiskarnir ekki alltaf þeir eftirminnilegustu Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði Elliðaár: Umsóknir verða færðar til Veiði Gott skot í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Saga af hrygnu í ánni Liza Veiði Fengu 40 flottar bleikjur í Frostastaðavatni Veiði