Spá snjókomu um helgina Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. apríl 2016 18:00 Það á að snjóa fyrir vestan, norðan og austan um helgina. Vísir/Vilhelm Á vef Veðurstofu Íslands er vakin athygli á því í athugasemd veðurfræðings að spáð er snjókomu á sunnudaginn og framan af mánudegi. Samkvæmt spánni mun snjóa á Vestfjörðum, um allt Norðurland og austur á Austfirði. Þessu vorhreti fylgir allhvöss norðanátt og mun því draga í skafla, og þá er líklegt að hálka myndist á vegum og að færð spillist, sérstaklega á fjallvegum. Jafnframt má búast við því að snjóflóðahætta geti skapast til fjalla. Vetrinum er því ekki alveg lokið, enda er sumardagurinn fyrsti ekki fyrr en á fimmtudaginn. Veðurhorfur á landinu eru annars þessar: Fremur hæg breytileg átt á landinu og þurrt. Suðvestan 5-10 metrar á sekúndu á morgun og dálítil væta í flestum landshlutum. Hiti víða 3 til 8 stig, en kaldara norðaustan til fram á morgundaginn.Á sunnudag: Vaxandi norðan- og norðaustanátt, víða 13-18 metrar síðdegis. Slydda eða snjókoma, en skúrir eða slydduél framan af degi um landið sunnanvert. Talsverð ofankoma frá Tröllaskaga allt austur á norðanverða Austfirði. Hiti frá frostmarki í innsveitum fyrir norðan, upp í 7 stig á suðausturlandi. Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Á vef Veðurstofu Íslands er vakin athygli á því í athugasemd veðurfræðings að spáð er snjókomu á sunnudaginn og framan af mánudegi. Samkvæmt spánni mun snjóa á Vestfjörðum, um allt Norðurland og austur á Austfirði. Þessu vorhreti fylgir allhvöss norðanátt og mun því draga í skafla, og þá er líklegt að hálka myndist á vegum og að færð spillist, sérstaklega á fjallvegum. Jafnframt má búast við því að snjóflóðahætta geti skapast til fjalla. Vetrinum er því ekki alveg lokið, enda er sumardagurinn fyrsti ekki fyrr en á fimmtudaginn. Veðurhorfur á landinu eru annars þessar: Fremur hæg breytileg átt á landinu og þurrt. Suðvestan 5-10 metrar á sekúndu á morgun og dálítil væta í flestum landshlutum. Hiti víða 3 til 8 stig, en kaldara norðaustan til fram á morgundaginn.Á sunnudag: Vaxandi norðan- og norðaustanátt, víða 13-18 metrar síðdegis. Slydda eða snjókoma, en skúrir eða slydduél framan af degi um landið sunnanvert. Talsverð ofankoma frá Tröllaskaga allt austur á norðanverða Austfirði. Hiti frá frostmarki í innsveitum fyrir norðan, upp í 7 stig á suðausturlandi.
Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira