Umboðsmaður: Ekki tilefni til frumkvæðisathugunar á aðkomu Sigmundar að afnámi hafta ingvar haraldsson skrifar 14. apríl 2016 09:35 Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis. Vísir/Friðrik Þór Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segist ekki sjá tilefni að því að hefja frumkvæðisathugun á aðkomu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, á afnámi gjaldeyrishafta og uppgjöri slitabúa föllnu bankanna. Þetta kom fram á fundi umboðsmanns með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Tryggvi sagði hæfisreglur stjórnsýslulaga aðeins eiga við um stjórnvaldsákvarðanir sem snertu réttindi borgaranna. Hins vegar væri vandinn um að hve miklu leiti hæfisreglur giltu um pólitíska stefnumótun. Eina vanhæfisreglan sem gilti um þingmenn væru að þeir mættu ekki greiða atkvæði um fjárútlát til þeirra sjálfra. Hlutverk hæfisregla væri fyrst og fremst ætlað að vernda réttindi þeirra sem ákvarðanir beindust að. Tryggvi sagðist ekki geta séð að um samninga hafi verið að ræða milli ríkisins og kröfuhafa. Tryggvi sagði hlutverk ráðherra felast í pólitískri stefnumörkun. Þá hefði endanleg ákvörðun er snéri að slitabúnum hafa verið tekin á Alþingi með lagabreytingum.Í Danmörku þarf að skrá hagsmuni maka Hann benti einnig á að umboðsmaður hefði takmarkaða möguleika til að stunda frumkvæðisathuganir en engin frumkvæðisathuganir fóru fram hjá umboðsmanni á síðasta ári vegna fjárskorts og álags á starfsmenn að sögn umboðsmanns. Þá sagðist Tryggvi ekki geta séð að um samninga hafi verið að ræða milli ríkisins og kröfuhafa í tengslum við uppgjör búanna. „Ég get ekki séð það að stjórnvöld hafi tekið neinar ákvarðanir um greiðslur til einstakra kröfuhafa.“ Tryggvi benti á að ákveðin ráðgjafaskylda væri á starfsmönnum stjórnarráðsins en til þess þyrftu þeirra að hafa fullnægjandi upplýsingar. Því kynni að vera að ganga þyrfti lengra við skráningu hagsmuna en nú væri gert. Hann benti til að mynda á að í Danmörku þyrftu ráðherrar að skrá hagsmuni maka. Panama-skjölin Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segist ekki sjá tilefni að því að hefja frumkvæðisathugun á aðkomu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, á afnámi gjaldeyrishafta og uppgjöri slitabúa föllnu bankanna. Þetta kom fram á fundi umboðsmanns með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Tryggvi sagði hæfisreglur stjórnsýslulaga aðeins eiga við um stjórnvaldsákvarðanir sem snertu réttindi borgaranna. Hins vegar væri vandinn um að hve miklu leiti hæfisreglur giltu um pólitíska stefnumótun. Eina vanhæfisreglan sem gilti um þingmenn væru að þeir mættu ekki greiða atkvæði um fjárútlát til þeirra sjálfra. Hlutverk hæfisregla væri fyrst og fremst ætlað að vernda réttindi þeirra sem ákvarðanir beindust að. Tryggvi sagðist ekki geta séð að um samninga hafi verið að ræða milli ríkisins og kröfuhafa. Tryggvi sagði hlutverk ráðherra felast í pólitískri stefnumörkun. Þá hefði endanleg ákvörðun er snéri að slitabúnum hafa verið tekin á Alþingi með lagabreytingum.Í Danmörku þarf að skrá hagsmuni maka Hann benti einnig á að umboðsmaður hefði takmarkaða möguleika til að stunda frumkvæðisathuganir en engin frumkvæðisathuganir fóru fram hjá umboðsmanni á síðasta ári vegna fjárskorts og álags á starfsmenn að sögn umboðsmanns. Þá sagðist Tryggvi ekki geta séð að um samninga hafi verið að ræða milli ríkisins og kröfuhafa í tengslum við uppgjör búanna. „Ég get ekki séð það að stjórnvöld hafi tekið neinar ákvarðanir um greiðslur til einstakra kröfuhafa.“ Tryggvi benti á að ákveðin ráðgjafaskylda væri á starfsmönnum stjórnarráðsins en til þess þyrftu þeirra að hafa fullnægjandi upplýsingar. Því kynni að vera að ganga þyrfti lengra við skráningu hagsmuna en nú væri gert. Hann benti til að mynda á að í Danmörku þyrftu ráðherrar að skrá hagsmuni maka.
Panama-skjölin Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent