Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. apríl 2016 20:47 Finnur Ingólfsson, Hrólfur Ölvisson og Helgi S. Magnússon. vísir/pjetur/aðsend/anton Nöfn Finns Ingólfssonar, fyrrverandi Seðlabankastjóra og ráðherra, Hrólfs Ölvissonar, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins, og Helga S. Guðmundssonar, fyrrverandi formanns bankaráðs Seðlabankans, er að finna í Panama-skjölunum svokölluðu. Mennirnir þrír eiga það allir sameiginlegt að hafa verið áhrifamenn í Framsóknarflokknum. Þetta kom fram í umfjöllun Kastljóss og Reykjavík Media sem sýnd var á RÚV í kvöld en áður hefur verið fjallað um málefni Finns á Vísi.Sjá einnig: Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Úr efni skjalanna má lesa að félag Finns og Helga, sem skráð var í Panama, keypti hlut í Landsbankanum með fé sem fengið var að láni frá bankanum. Þau viðskipti áttu sér stað árið 2007. Í þættinum var einnig greint frá fjölda félaga í eigu Hrólfs Ölvissonar. Sá átti til að mynda sæti í bankaráði Búnaðarbankans um svipað leiti og bankinn var einkavæddur auk þess að hafa verið stjórnarformaður Vinnumálastofnunar á árunum 1998-2008. Þáttastjórnendur röktu hvernig félag, sem var að hluta í eigu Hrólfs, færði sér félag á Tortóla í nyt til að fela fjárfestingu í dönsku félagi. Lánasamningi þess efnis var meðal annars varpað upp í Kastljósi en þar kom fram að markmiðið væri að tryggja að nafn íslenska félagsins kæmi ekki fram í tengslum við fjárfestingarnar. Hrólfur stóð einnig í viðskiptum í tengdum BM Vallá en Víglundur Þorsteinsson, fyrrum eigandi fyrirtækisins, hefur ítrekað sagt að þar hafi lög verið brotin. Í svari við fyrirspurn Kastljóss sagði Hrólfur að hann hafi upplýst Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins, um viðskiptin. Málið hefur meðal annars verið gagnrýnt af þingmönnum flokksins. Úttektina í heild sinni má finna í Kastljósi kvöldsins. Panama-skjölin Tengdar fréttir Átta kallaðir fyrir þingnefnd vegna fullyrðinga Víglundar Fyrrverandi eigandi BM Vallár hefur fullyrt að lög hafi verið brotin við stofnun nýju viðskiptabankanna í kjölfar hrunsins. 9. maí 2015 17:59 Víglundur vill fjóra milljarða í bætur frá Arion banka Víglundur Þorsteinsson hefur stefnt Arion banka vegna gjaldþrots BM Vallár og vill háar skaðabætur. 16. apríl 2015 13:29 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Nöfn Finns Ingólfssonar, fyrrverandi Seðlabankastjóra og ráðherra, Hrólfs Ölvissonar, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins, og Helga S. Guðmundssonar, fyrrverandi formanns bankaráðs Seðlabankans, er að finna í Panama-skjölunum svokölluðu. Mennirnir þrír eiga það allir sameiginlegt að hafa verið áhrifamenn í Framsóknarflokknum. Þetta kom fram í umfjöllun Kastljóss og Reykjavík Media sem sýnd var á RÚV í kvöld en áður hefur verið fjallað um málefni Finns á Vísi.Sjá einnig: Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Úr efni skjalanna má lesa að félag Finns og Helga, sem skráð var í Panama, keypti hlut í Landsbankanum með fé sem fengið var að láni frá bankanum. Þau viðskipti áttu sér stað árið 2007. Í þættinum var einnig greint frá fjölda félaga í eigu Hrólfs Ölvissonar. Sá átti til að mynda sæti í bankaráði Búnaðarbankans um svipað leiti og bankinn var einkavæddur auk þess að hafa verið stjórnarformaður Vinnumálastofnunar á árunum 1998-2008. Þáttastjórnendur röktu hvernig félag, sem var að hluta í eigu Hrólfs, færði sér félag á Tortóla í nyt til að fela fjárfestingu í dönsku félagi. Lánasamningi þess efnis var meðal annars varpað upp í Kastljósi en þar kom fram að markmiðið væri að tryggja að nafn íslenska félagsins kæmi ekki fram í tengslum við fjárfestingarnar. Hrólfur stóð einnig í viðskiptum í tengdum BM Vallá en Víglundur Þorsteinsson, fyrrum eigandi fyrirtækisins, hefur ítrekað sagt að þar hafi lög verið brotin. Í svari við fyrirspurn Kastljóss sagði Hrólfur að hann hafi upplýst Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins, um viðskiptin. Málið hefur meðal annars verið gagnrýnt af þingmönnum flokksins. Úttektina í heild sinni má finna í Kastljósi kvöldsins.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Átta kallaðir fyrir þingnefnd vegna fullyrðinga Víglundar Fyrrverandi eigandi BM Vallár hefur fullyrt að lög hafi verið brotin við stofnun nýju viðskiptabankanna í kjölfar hrunsins. 9. maí 2015 17:59 Víglundur vill fjóra milljarða í bætur frá Arion banka Víglundur Þorsteinsson hefur stefnt Arion banka vegna gjaldþrots BM Vallár og vill háar skaðabætur. 16. apríl 2015 13:29 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Átta kallaðir fyrir þingnefnd vegna fullyrðinga Víglundar Fyrrverandi eigandi BM Vallár hefur fullyrt að lög hafi verið brotin við stofnun nýju viðskiptabankanna í kjölfar hrunsins. 9. maí 2015 17:59
Víglundur vill fjóra milljarða í bætur frá Arion banka Víglundur Þorsteinsson hefur stefnt Arion banka vegna gjaldþrots BM Vallár og vill háar skaðabætur. 16. apríl 2015 13:29