Nýtt sýndarveruleikaverkefni kynnt á Fanfest Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2016 16:27 Mynd/CCP Leikjafyrirtækið CCP kynnir nú á EVE Fanfest nýtt verkefni sem heitir Project Arena. Um nokkurs konar sýndarveruleikaíþrótt er að ræða. Tveir keppendur kasta diskum í hvern annan og reyna að verja sig í senn. Verkefnið byggir á öðru verkefni sem kynnt var á Fanfest í fyrra. Líkja má Project Arena við diskastríðin í Tron: Legacy frá 2010, eins og sjá mér hér að neðan. Á vef Polygon kemur fram að CCP sé að vinna að því að spilarar geti spilað Project Arena á netinu við andstæðinga um allan heim. Sýningu fyrirtækisins frá því hvernig PA virkar má sjá hér að neðan. Leikjavísir Tengdar fréttir EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29 Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Leikjafyrirtækið CCP kynnir nú á EVE Fanfest nýtt verkefni sem heitir Project Arena. Um nokkurs konar sýndarveruleikaíþrótt er að ræða. Tveir keppendur kasta diskum í hvern annan og reyna að verja sig í senn. Verkefnið byggir á öðru verkefni sem kynnt var á Fanfest í fyrra. Líkja má Project Arena við diskastríðin í Tron: Legacy frá 2010, eins og sjá mér hér að neðan. Á vef Polygon kemur fram að CCP sé að vinna að því að spilarar geti spilað Project Arena á netinu við andstæðinga um allan heim. Sýningu fyrirtækisins frá því hvernig PA virkar má sjá hér að neðan.
Leikjavísir Tengdar fréttir EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29 Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
EVE Fanfest er hafið Þetta er í tólfta sinn sem Fanfest er haldið og er búist við um 3.000 gestum. 21. apríl 2016 10:29
Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. 22. apríl 2016 11:01