Myndaði í laumi í búningsklefa kvenna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2016 10:42 Crossfit Reykjavík er staðsett í Faxafeni í Skeifunni. Mynd/Já.is Starfsmaður hjá Crossfit Reykjavík í Skeifunni var nýlega staðinn að því að mynda konur í búningsklefa þeirra. Hann var staðinn að verki og hefur verið vikið frá störfum. Eftirlitsmyndavélum hefur verið komið upp í stöðinni sem er ein sú vinsælasta hér á landi. Um tvö tilvik er að ræða.Fréttatíminn greindi frá málinu í gær þar sem fram kom að manninum væri gefið að sök að hafa myndað þær í kynferðislegum tilgangi. Hann hafi látið lítið fyrir sér fara. Í annað skiptið hafi konan komið auga á manninn og spurt hvort hann væri að mynda sig. Hann hafi neitað fyrst en svo játað.Átta eftirlitsmyndavélum hefur verið komið upp í Crossfit Reykjavík.Vísir/PjeturKomu upp eftirlitsmyndavélum Hrönn Svansdóttir, framkvæmdastjóri Crossfit Reykjavík, segir í samtali við Vísi að stöðin líti málið alvarlegum augum og brugðist hafi verið við því. Viðkomandi, sem var starfsmaður í hlutastarfi, var látinn hætta og eftirlitsmyndavélum hefur verið komið upp í stöðinni. Eftirlitsmyndavélarnar eru alls átta en Hrönn segir að til umræðu hafi verið að koma upp myndavélum af almennum öryggisástæðum. Atvikið hafi orðið til þess að flýta því ferli. Allir sem komi í stöðina ættu að vera meðvitaðir um tilvist myndavélanna. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður hjá kynferðisbrotadeild lögreglu, sagði lögreglu verjast fregna af málinu og engar upplýsingar fengjust þaðan. Heimildir Fréttatímans herma að maðurinn hafi þegar játað brot sitt. Crossfit Reykjavík er ein vinsælasta líkamsræktarstöð landsins en meðal iðkenda þar undanfarin ár er Katrín Tanja Davíðsdóttir, heimsmeistari í Crossfit.Mikill fjöldi gesta mætir í Laugardalslaug á hverjum degi. Erfitt er að fylgjast með farsímanotkun gesta sem bregðast margir hverjir illa við séu gerðar athugasemdir.vísir/gvaMyndbönd af nöktum körlum í Laugardal Myndbandsupptökur í búningsklefum virðast vera aukið vandamál með aukinni snjallsímaeign. Greint var frá því í mars að myndbönd af nöktum karlmönnum í Laugardalslaug hefðu verið birt á fjölsóttri klámsíðu. „Það er ótrúlegt að það sé ekki meira um þetta,“ sagði Logi Friðfinsson, forstöðumaður Laugardalslaugar, í samtali við Vísi af því tilefni. Vísaði hann til þess að snjallsímar væru orðin svo almenn eign, allir með myndavélar auk þess sem notkun þeirra í búningsklefum sé töluverð þrátt fyrir að hún sé bönnuð. Sundlaugar Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
Starfsmaður hjá Crossfit Reykjavík í Skeifunni var nýlega staðinn að því að mynda konur í búningsklefa þeirra. Hann var staðinn að verki og hefur verið vikið frá störfum. Eftirlitsmyndavélum hefur verið komið upp í stöðinni sem er ein sú vinsælasta hér á landi. Um tvö tilvik er að ræða.Fréttatíminn greindi frá málinu í gær þar sem fram kom að manninum væri gefið að sök að hafa myndað þær í kynferðislegum tilgangi. Hann hafi látið lítið fyrir sér fara. Í annað skiptið hafi konan komið auga á manninn og spurt hvort hann væri að mynda sig. Hann hafi neitað fyrst en svo játað.Átta eftirlitsmyndavélum hefur verið komið upp í Crossfit Reykjavík.Vísir/PjeturKomu upp eftirlitsmyndavélum Hrönn Svansdóttir, framkvæmdastjóri Crossfit Reykjavík, segir í samtali við Vísi að stöðin líti málið alvarlegum augum og brugðist hafi verið við því. Viðkomandi, sem var starfsmaður í hlutastarfi, var látinn hætta og eftirlitsmyndavélum hefur verið komið upp í stöðinni. Eftirlitsmyndavélarnar eru alls átta en Hrönn segir að til umræðu hafi verið að koma upp myndavélum af almennum öryggisástæðum. Atvikið hafi orðið til þess að flýta því ferli. Allir sem komi í stöðina ættu að vera meðvitaðir um tilvist myndavélanna. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður hjá kynferðisbrotadeild lögreglu, sagði lögreglu verjast fregna af málinu og engar upplýsingar fengjust þaðan. Heimildir Fréttatímans herma að maðurinn hafi þegar játað brot sitt. Crossfit Reykjavík er ein vinsælasta líkamsræktarstöð landsins en meðal iðkenda þar undanfarin ár er Katrín Tanja Davíðsdóttir, heimsmeistari í Crossfit.Mikill fjöldi gesta mætir í Laugardalslaug á hverjum degi. Erfitt er að fylgjast með farsímanotkun gesta sem bregðast margir hverjir illa við séu gerðar athugasemdir.vísir/gvaMyndbönd af nöktum körlum í Laugardal Myndbandsupptökur í búningsklefum virðast vera aukið vandamál með aukinni snjallsímaeign. Greint var frá því í mars að myndbönd af nöktum karlmönnum í Laugardalslaug hefðu verið birt á fjölsóttri klámsíðu. „Það er ótrúlegt að það sé ekki meira um þetta,“ sagði Logi Friðfinsson, forstöðumaður Laugardalslaugar, í samtali við Vísi af því tilefni. Vísaði hann til þess að snjallsímar væru orðin svo almenn eign, allir með myndavélar auk þess sem notkun þeirra í búningsklefum sé töluverð þrátt fyrir að hún sé bönnuð.
Sundlaugar Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira