Lögreglumenn telja botninum náð varðandi manneklu í faginu Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 30. apríl 2016 08:00 Lögreglumenn lýsa yfir áhyggjum af ráðningarmálum innan lögreglunnar. Stöður lögreglumanna séu æ sjaldnar auglýstar. Vísir/Vilhelm „Ár eftir ár telja lögreglumenn að botninum sé náð en samt dýpkar holan. Lögreglumönnum hefur fækkað verulega undanfarin ár,“ segir í ályktun þings Landssambands lögreglumanna sem var haldið í vikunni. Á þingi sambandsins sem er haldið annað hvert ár koma lögreglumenn alls staðar að af landinu til að þinga um starfsumhverfi og kjör. Yfirskrift þingsins var: Löggæsla á brauðfótum, sem endurspeglar áhyggjur lögreglumanna af manneklu. Tekin er fram sú staðreynd að árið 2007 var fjöldi lögreglumanna á Íslandi 712, árið 2016 er fjöldi þeirra 653 en samkvæmt skýrslum ríkislögreglustjóra hefði fjöldi lögreglumanna á Íslandi átt að vera að lágmarki 840. Þingið ályktaði einnig um menntunarmál lögreglumanna og telur til góðs að færa lögreglunám á háskólastig og lengja námið en verra að áformin hægja á endurnýjun í stéttinni. „Það að leggja niður Lögregluskólann í núverandi mynd er galið á meðan fyrsti árgangur lögreglumannsefna er í hinu nýja námi. Þrjú ár án endurnýjunar í stéttinni gengur einfaldlega ekki upp,“ segir í ályktuninni og er þess krafist að þeim lögreglumönnum sem þar starfa verði tryggt starf innan lögreglu, við kennslu lögreglufræða. Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
„Ár eftir ár telja lögreglumenn að botninum sé náð en samt dýpkar holan. Lögreglumönnum hefur fækkað verulega undanfarin ár,“ segir í ályktun þings Landssambands lögreglumanna sem var haldið í vikunni. Á þingi sambandsins sem er haldið annað hvert ár koma lögreglumenn alls staðar að af landinu til að þinga um starfsumhverfi og kjör. Yfirskrift þingsins var: Löggæsla á brauðfótum, sem endurspeglar áhyggjur lögreglumanna af manneklu. Tekin er fram sú staðreynd að árið 2007 var fjöldi lögreglumanna á Íslandi 712, árið 2016 er fjöldi þeirra 653 en samkvæmt skýrslum ríkislögreglustjóra hefði fjöldi lögreglumanna á Íslandi átt að vera að lágmarki 840. Þingið ályktaði einnig um menntunarmál lögreglumanna og telur til góðs að færa lögreglunám á háskólastig og lengja námið en verra að áformin hægja á endurnýjun í stéttinni. „Það að leggja niður Lögregluskólann í núverandi mynd er galið á meðan fyrsti árgangur lögreglumannsefna er í hinu nýja námi. Þrjú ár án endurnýjunar í stéttinni gengur einfaldlega ekki upp,“ segir í ályktuninni og er þess krafist að þeim lögreglumönnum sem þar starfa verði tryggt starf innan lögreglu, við kennslu lögreglufræða.
Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira