Óvissan ríkjandi á Twitter eftir framboð Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2016 19:20 Samfélagsmiðlarnir eru alltaf með puttann á púlsinum. vísir/anton/gva Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gat ekki svarað því afdráttarlaust hvort hann myndi halda framboði sínu til streitu eða hvort hann myndi hætta við í viðtali á Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum,“ sagði Ólafur Ragnar auk þess sem hann fór fögrum orðum um Davíð Oddson sem bauð sig fram til forseta fyrr í dag.Á Twitter einkennast viðbrögðin við framboði Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars af óvissu með framhaldið líkt og eftirfarandi tíst bera með sér. Það ríkir svo mikil óvissa að það dugar ekkert nema að Alfreð Þorsteinsson bjóði sig fram #forseti— Sölvi Snær Magnússon (@Solvi72) May 8, 2016 Frambjóðandi sem ekki getur svarað hvort nafn hans verði á kjörseðlinum er líklega ekki í framboði. #forseti— Gunnar Smári (@mr_Gunnar_Smari) May 8, 2016 Já, nei, hægrivinstrisnú. Er ég ein um að vera orðin pínu sjóveik? #forseti— Jóhanna Ýr (@johanna_yr) May 8, 2016 er ekki það erfiðasta sem getur gerst í fjölskylduboðum ef afarnir tveir fara að rífast og gæja sig í gang? #forseti— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) May 8, 2016 ÓRG fær margar beiðnir um að halda áfram, og verður við kallinu. Við höfum alveg séð þennan leik áður.— Birkir Vilhjálmsson (@birkirhrafn) May 8, 2016 Eruði viss um að Davíð hafi ekki verið að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna? #feelinghopeful #forseti— Oli Jones (@HerraJones) May 8, 2016 Það er einhver ekki sáttur með að Davíð Oddsson hafi boðið sig fram. Smá over reaction ef þú spyrð mig...#forseti pic.twitter.com/oUUoBoTuLm— Haukur Homm (@haukurhomm) May 8, 2016 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðu um forsetakosningarnar, en hún fer að mestu fram undir myllumerkinu #forseti.#forseti Tweets Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53 Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23 Twitter logar eftir tilkynningu Davíðs Fylgstu með umræðunum. 8. maí 2016 12:29 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gat ekki svarað því afdráttarlaust hvort hann myndi halda framboði sínu til streitu eða hvort hann myndi hætta við í viðtali á Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum,“ sagði Ólafur Ragnar auk þess sem hann fór fögrum orðum um Davíð Oddson sem bauð sig fram til forseta fyrr í dag.Á Twitter einkennast viðbrögðin við framboði Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars af óvissu með framhaldið líkt og eftirfarandi tíst bera með sér. Það ríkir svo mikil óvissa að það dugar ekkert nema að Alfreð Þorsteinsson bjóði sig fram #forseti— Sölvi Snær Magnússon (@Solvi72) May 8, 2016 Frambjóðandi sem ekki getur svarað hvort nafn hans verði á kjörseðlinum er líklega ekki í framboði. #forseti— Gunnar Smári (@mr_Gunnar_Smari) May 8, 2016 Já, nei, hægrivinstrisnú. Er ég ein um að vera orðin pínu sjóveik? #forseti— Jóhanna Ýr (@johanna_yr) May 8, 2016 er ekki það erfiðasta sem getur gerst í fjölskylduboðum ef afarnir tveir fara að rífast og gæja sig í gang? #forseti— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) May 8, 2016 ÓRG fær margar beiðnir um að halda áfram, og verður við kallinu. Við höfum alveg séð þennan leik áður.— Birkir Vilhjálmsson (@birkirhrafn) May 8, 2016 Eruði viss um að Davíð hafi ekki verið að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna? #feelinghopeful #forseti— Oli Jones (@HerraJones) May 8, 2016 Það er einhver ekki sáttur með að Davíð Oddsson hafi boðið sig fram. Smá over reaction ef þú spyrð mig...#forseti pic.twitter.com/oUUoBoTuLm— Haukur Homm (@haukurhomm) May 8, 2016 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðu um forsetakosningarnar, en hún fer að mestu fram undir myllumerkinu #forseti.#forseti Tweets
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53 Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23 Twitter logar eftir tilkynningu Davíðs Fylgstu með umræðunum. 8. maí 2016 12:29 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53
Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23