Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Bjarki Ármannsson skrifar 15. maí 2016 08:46 Skiptar skoðanir eru um ágæti pólska atriðsins. Vísir/EPA Framlag Úkraínu til Eurovision-söngvakeppninnar, sem fór sem kunnugt er með sigur af hólmi, hlaut ekki eitt einasta stig frá Íslandi, hvorki dómnefndinni né úr símakosningu. Þetta er meðal þess sem kemur í ljós við að skoða stigagjöf Íslendinga, sem birt hefur verið á vef Eurovision. Dómnefnd og almenningur voru nokkuð samstíga í stigagjöfinni. Dómnefndin gaf Hollandi tólf stig en Svíþjóð sex, en þessu var akkúrat öfugt farið í símakosningunni. Ástralía og Rússland, sem lentu í öðru og þriðja sæti í keppninni, skoruðu nokkuð hátt hjá Íslendingum. Hin ástralska Dami Im hlaut tíu stig hjá dómnefndinni og átta í símakosningunni en Rússinn Sergej Lasarev hlaut átta stig hjá dómnefndinni og sjö í símakosningunni.Þá vekur nokkra athygli að almenningur á Íslandi ákvað að gefa atriði Póllands heil tíu stig. Hinn litríki Michał Szpak sló ekki í gegn hjá evrópsku dómnefndunum, eins og glöggt kom fram í gær. Alls fékk Szpak ekki nema sjö stig samanlagt frá dómnefndum (íslenska dómnefndin gaf honum ekkert stig) en hann sópaði hins vegar að sér stigunum úr símakosningunni og flaug úr næstsíðasta sæti í það áttunda þegar úrslitin þaðan voru kynnt. Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59 Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Sjá meira
Framlag Úkraínu til Eurovision-söngvakeppninnar, sem fór sem kunnugt er með sigur af hólmi, hlaut ekki eitt einasta stig frá Íslandi, hvorki dómnefndinni né úr símakosningu. Þetta er meðal þess sem kemur í ljós við að skoða stigagjöf Íslendinga, sem birt hefur verið á vef Eurovision. Dómnefnd og almenningur voru nokkuð samstíga í stigagjöfinni. Dómnefndin gaf Hollandi tólf stig en Svíþjóð sex, en þessu var akkúrat öfugt farið í símakosningunni. Ástralía og Rússland, sem lentu í öðru og þriðja sæti í keppninni, skoruðu nokkuð hátt hjá Íslendingum. Hin ástralska Dami Im hlaut tíu stig hjá dómnefndinni og átta í símakosningunni en Rússinn Sergej Lasarev hlaut átta stig hjá dómnefndinni og sjö í símakosningunni.Þá vekur nokkra athygli að almenningur á Íslandi ákvað að gefa atriði Póllands heil tíu stig. Hinn litríki Michał Szpak sló ekki í gegn hjá evrópsku dómnefndunum, eins og glöggt kom fram í gær. Alls fékk Szpak ekki nema sjö stig samanlagt frá dómnefndum (íslenska dómnefndin gaf honum ekkert stig) en hann sópaði hins vegar að sér stigunum úr símakosningunni og flaug úr næstsíðasta sæti í það áttunda þegar úrslitin þaðan voru kynnt.
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59 Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Sjá meira
Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32
Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59
Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42