Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 21:59 Unnsteinn Manúel þegar hann kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í kvöld. Unnsteinn Manúel Stefánsson kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Unnsteinn var ekki einn á ferð heldur hélt hann á hundinum Lúnu á meðan hann tilkynnti að Hollendingar hefðu fengið tólf stig frá íslensku dómnefndinni. Annars fékk Ástralía 10 stig frá okkur Íslendingum, Rússland 8 stig, Króatíu 7 stig, Svíþjóð 6 stig, Tékkland 9 stig, Möltu 4 stig, Belgíu 3 stig, Frakklandi 2 stig og Austurríki 1 stig. Íslensku dómnefndina skipuðu:Kristín Björg Þorsteinsdóttir fyrrverandi dagskrárgerðarmaður (formaður dómnefndar)Magnús Jón Kjartansson tónlistarmaðurKristjana Stefánsdóttir tónlistarmaðurVera Hjördís Matsdóttir tónlistarnemiBjörgvin Ívar Baldursson tónlistarmaður Eins og Twitter sæmir var aðeins skotið á Unnstein vegna hundsins og meðal annars en sem líkti og honum við ofurillmenni, jafnvel í ætt við það sem sjá má í James Bond myndum, og þá að sjálfsögðu Dr. Evil úr Austin Powers myndunum. When you're a super villain but also have to announce the #Eurovision points: pic.twitter.com/o5kfU7udD9— Paddy Power (@paddypower) May 14, 2016 Jermaine jenas is in Iceland with a dog scoring the #eurovision aomg contest! !— Iain (@Jesters_Shoes) May 14, 2016 Weirdest ventriloquist act ever. #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/SaksS99nmI— Tiernan Douieb (@TiernanDouieb) May 14, 2016 Obedece a mi perro!!! Iceland #eurovision pic.twitter.com/cfRvK8Zo2G— El perro encendido™ (@Perroencendido) May 14, 2016 I feel like Iceland could have upped the game this year #eurovision pic.twitter.com/Err9qLbvqq— mina (@lasersushi) May 14, 2016 John Boyega representing Iceland #Eurovision pic.twitter.com/K6UG5gljRE— Chris Scullion (@scully1888) May 14, 2016 WTF is happening Iceland? Have you never held a dog before? #Eurovision pic.twitter.com/kC7Rh99en3— Kate McCombs, MPH (@katecom) May 14, 2016 I'm always happy when there are dogs, but why there is a dog? #Iceland #Eurovision— Jacob Stoil (@JacobStoil) May 14, 2016 All I could think of when Iceland were onscreen. #Eurovision pic.twitter.com/K8f593ulAe— Davey Reilly (@DaveyReilly) May 14, 2016 Iceland has a #Eurovision dog!!! officially distracted from the points stuff now soz— heat & heatworld.com (@heatworld) May 14, 2016 Iceland has a bring your dog to work day #eurovision— Felicity McKee (@flicknightshade) May 14, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Unnsteinn Manúel Stefánsson kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Unnsteinn var ekki einn á ferð heldur hélt hann á hundinum Lúnu á meðan hann tilkynnti að Hollendingar hefðu fengið tólf stig frá íslensku dómnefndinni. Annars fékk Ástralía 10 stig frá okkur Íslendingum, Rússland 8 stig, Króatíu 7 stig, Svíþjóð 6 stig, Tékkland 9 stig, Möltu 4 stig, Belgíu 3 stig, Frakklandi 2 stig og Austurríki 1 stig. Íslensku dómnefndina skipuðu:Kristín Björg Þorsteinsdóttir fyrrverandi dagskrárgerðarmaður (formaður dómnefndar)Magnús Jón Kjartansson tónlistarmaðurKristjana Stefánsdóttir tónlistarmaðurVera Hjördís Matsdóttir tónlistarnemiBjörgvin Ívar Baldursson tónlistarmaður Eins og Twitter sæmir var aðeins skotið á Unnstein vegna hundsins og meðal annars en sem líkti og honum við ofurillmenni, jafnvel í ætt við það sem sjá má í James Bond myndum, og þá að sjálfsögðu Dr. Evil úr Austin Powers myndunum. When you're a super villain but also have to announce the #Eurovision points: pic.twitter.com/o5kfU7udD9— Paddy Power (@paddypower) May 14, 2016 Jermaine jenas is in Iceland with a dog scoring the #eurovision aomg contest! !— Iain (@Jesters_Shoes) May 14, 2016 Weirdest ventriloquist act ever. #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/SaksS99nmI— Tiernan Douieb (@TiernanDouieb) May 14, 2016 Obedece a mi perro!!! Iceland #eurovision pic.twitter.com/cfRvK8Zo2G— El perro encendido™ (@Perroencendido) May 14, 2016 I feel like Iceland could have upped the game this year #eurovision pic.twitter.com/Err9qLbvqq— mina (@lasersushi) May 14, 2016 John Boyega representing Iceland #Eurovision pic.twitter.com/K6UG5gljRE— Chris Scullion (@scully1888) May 14, 2016 WTF is happening Iceland? Have you never held a dog before? #Eurovision pic.twitter.com/kC7Rh99en3— Kate McCombs, MPH (@katecom) May 14, 2016 I'm always happy when there are dogs, but why there is a dog? #Iceland #Eurovision— Jacob Stoil (@JacobStoil) May 14, 2016 All I could think of when Iceland were onscreen. #Eurovision pic.twitter.com/K8f593ulAe— Davey Reilly (@DaveyReilly) May 14, 2016 Iceland has a #Eurovision dog!!! officially distracted from the points stuff now soz— heat & heatworld.com (@heatworld) May 14, 2016 Iceland has a bring your dog to work day #eurovision— Felicity McKee (@flicknightshade) May 14, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32
Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15