Íslendingar á Twitter sérlega hrifnir af belgíska flytjandanum Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 19:24 Laura Tesoro er fulltrúi Belga í ár. Vísir/Getty Íslendingar voru ágætlega sáttir við framlag Belga í ár ef marka má umræðuna undir myllumerkinu #12stig á Twitter. Þulurinn keppninnar fyrir RÚV er Gísli Marteinn Baldursson en hann tók fram í útsendingu að byrjunin á laginu sem Laura Tesoro flutti, What´s The Pressure, sé nokkuð lík Another One Bites The Dust en og höfðu nokkrir orð á því. Annars var umræðan nokkuð jákvæð í garð lagsins og var til að mynda tekið fram að belgíska söngkonan væri einstaklega sjarmerandi. Hægt er að fylgjast með umræðunni hér. #12stig foooookkkk hvað ég elska belgíu— Embla (@emblugh) May 14, 2016 Belgíska lagið var mjög mikið copy paste lag #12stig #Eurovision— Helga Gunnarsdóttir (@HelgaGnn83) May 14, 2016 Þessi Belgíska stúlka er svo sæt að mér er alveg sama að lagið er klisja og að hún syngur svolítið falskt. #12stig— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 14, 2016 Þegiðu Belgía, þvílík negling #12stig— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 14, 2016 Belgía gæti auðveldlega læðst inn á topp tíu með stæl #12stig— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 14, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Íslendingar voru ágætlega sáttir við framlag Belga í ár ef marka má umræðuna undir myllumerkinu #12stig á Twitter. Þulurinn keppninnar fyrir RÚV er Gísli Marteinn Baldursson en hann tók fram í útsendingu að byrjunin á laginu sem Laura Tesoro flutti, What´s The Pressure, sé nokkuð lík Another One Bites The Dust en og höfðu nokkrir orð á því. Annars var umræðan nokkuð jákvæð í garð lagsins og var til að mynda tekið fram að belgíska söngkonan væri einstaklega sjarmerandi. Hægt er að fylgjast með umræðunni hér. #12stig foooookkkk hvað ég elska belgíu— Embla (@emblugh) May 14, 2016 Belgíska lagið var mjög mikið copy paste lag #12stig #Eurovision— Helga Gunnarsdóttir (@HelgaGnn83) May 14, 2016 Þessi Belgíska stúlka er svo sæt að mér er alveg sama að lagið er klisja og að hún syngur svolítið falskt. #12stig— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 14, 2016 Þegiðu Belgía, þvílík negling #12stig— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 14, 2016 Belgía gæti auðveldlega læðst inn á topp tíu með stæl #12stig— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 14, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41
Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29
Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00
Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55