Leiðarvísir að Eurovision-partíi Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2016 10:00 vísir/getty Þá er hin eina sanna Eurovision-helgi gengin í garð og þó að Greta okkar stígi ekki á svið í kvöld þá þýðir það ekki að það verði engin Eurovision-partí. Hóaðu í búningapartí, klæddu þig upp sem uppáhalds Eurovision-keppandinn þinn og keyrðu þetta í gang! Conchita Wurst kom sá og sigraði árið 2014. Ekki amalegt að klæða sig upp eins og þessi drottning!Ef þú ert tvíburi er þetta hinn fullkomni búningur fyrir þig! Írsku tvíburarnir kepptu árið 2012 fyrir Írland.Verka Serdyuchka tók þátt árið 2007. Hressandi búningar og eiga svo sannarlega við árið 2016, þau hefðu bara getað verið að mæta á Met Gala fyrr í mánuðinum.Ekki amalegt að klæða sig upp eins og Ruslana og taka nokkra vilta dansa í kvöld.InCulto tóku þátt fyrir hönd Litháens árið 2010. Þeir byrjuðu íklæddir köflóttum síðbuxum en þegar stuðið náði hámarki á sviðinu rifu þeir sig úr og stóðu eftir á pallíettubrók. Rúsínan í pylsuendanum og fullkominn endir á Eurovision-partíinu?Þegar góða Euro-veislu gjöra skalEurovision-veðpottur þar sem hægt er að velja um fyrsta sæti, síðasta sæti og skemmtileg verðlaun í boði. Eykur enn á spennuna! Vera með fána, eða blöð með fánum, allra þeirra landa sem eru í úrslitum þannig að hver og einn geti valið hvaða land hann eða hún er eru og heldur með. Góður drykkjuleikur klikkar aldrei – í þeim efnum er leitarvélin Google góður vinur þinn en fjölmargar útgáfur eru til. Eurovision-snarl er alveg nauðsynlegt. Sniðugar hugmyndir má meðal annars nálgast í Eurovision-blaði Fréttablaðsins síðastliðinn þriðjudag. Í FÁSES-fréttabréfinu finnur þú helstu upplýsingar um keppendur, texta og annan fróðleik um keppnina á hverju ári. Góður lagalisti þar sem búið er að setja saman hin allra bestu Eurovision-lög síðustu ára svo hægt sé að dansa lengi eftir að keppni lýkur. Eurovísir Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira
Þá er hin eina sanna Eurovision-helgi gengin í garð og þó að Greta okkar stígi ekki á svið í kvöld þá þýðir það ekki að það verði engin Eurovision-partí. Hóaðu í búningapartí, klæddu þig upp sem uppáhalds Eurovision-keppandinn þinn og keyrðu þetta í gang! Conchita Wurst kom sá og sigraði árið 2014. Ekki amalegt að klæða sig upp eins og þessi drottning!Ef þú ert tvíburi er þetta hinn fullkomni búningur fyrir þig! Írsku tvíburarnir kepptu árið 2012 fyrir Írland.Verka Serdyuchka tók þátt árið 2007. Hressandi búningar og eiga svo sannarlega við árið 2016, þau hefðu bara getað verið að mæta á Met Gala fyrr í mánuðinum.Ekki amalegt að klæða sig upp eins og Ruslana og taka nokkra vilta dansa í kvöld.InCulto tóku þátt fyrir hönd Litháens árið 2010. Þeir byrjuðu íklæddir köflóttum síðbuxum en þegar stuðið náði hámarki á sviðinu rifu þeir sig úr og stóðu eftir á pallíettubrók. Rúsínan í pylsuendanum og fullkominn endir á Eurovision-partíinu?Þegar góða Euro-veislu gjöra skalEurovision-veðpottur þar sem hægt er að velja um fyrsta sæti, síðasta sæti og skemmtileg verðlaun í boði. Eykur enn á spennuna! Vera með fána, eða blöð með fánum, allra þeirra landa sem eru í úrslitum þannig að hver og einn geti valið hvaða land hann eða hún er eru og heldur með. Góður drykkjuleikur klikkar aldrei – í þeim efnum er leitarvélin Google góður vinur þinn en fjölmargar útgáfur eru til. Eurovision-snarl er alveg nauðsynlegt. Sniðugar hugmyndir má meðal annars nálgast í Eurovision-blaði Fréttablaðsins síðastliðinn þriðjudag. Í FÁSES-fréttabréfinu finnur þú helstu upplýsingar um keppendur, texta og annan fróðleik um keppnina á hverju ári. Góður lagalisti þar sem búið er að setja saman hin allra bestu Eurovision-lög síðustu ára svo hægt sé að dansa lengi eftir að keppni lýkur.
Eurovísir Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira