Tístlendingar rómuðu frammistöðu Gretu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. maí 2016 20:26 Greta Salóme steig fyrir skemmstu af sviðinu í Stokkhólmi eftir að hafa neglt flutning sinn á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvra.Sjá einnig: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“ Það var ekki annað að sjá en að landinn hefði verið jákvæður yfir flutningi hennar. Flestir hrósuðu henni í hástert, listamenn fundu fyrir meðvirknisstressi og borgarstjóri Reykjavíkur er byrjaður að leita að húsi svo að keppnin geti farið fram á Íslandi að ári. Nokkur vel valin viðbrögð má sjá hér fyrir neðan.Í þessu skoti leit hún út fyrir að vera með stærri hendur en @Bjarni_Ben #Ísland #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 10, 2016 Ég veit ekki hvað þið eruð að horfa á en ég sé bara Grétu að slást við vitsugur. #HarryTwitter #12stig— Eiríkur Jónsson (@Eirikur_J) May 10, 2016 Atriðið kemur skemmtilega á óvart vel gert Gréta og co #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2016 Er svo sjúklega meðvirknis-stressuð #ibelieveinyougreta #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2016 Flottur flutningur hjá Gretu. Mikill léttir að hún var ekki á rassgatinu eins og á æfingunum #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 10, 2016 Slam dunk hjá Grétu #12stig— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 10, 2016 VÁ VÁ VÁ VÁ!!!!! Við erum the dark horse #12stig— Jónína Birgisdóttir (@JoninaBirgis) May 10, 2016 sama hvaða fjandans lag við setjum í keppnina fer ég undantekningarlaust að grenja þegar við erum á sviðinu #12stig— hrafnkatla (@Hrafnkatla1) May 10, 2016 Laugardagskvöldinu reddað. Fer í að redda húsi til að halda þetta næsta ár. #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 10, 2016 Besti flutningur Íslendings í Júróvisjón (sorrý Jóhanna hún gerði þetta bara betur) #12stig— Þossi (@thossmeister) May 10, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Stigatafla fyrir Eurovision Ísland stígur á svið í kvöld. 10. maí 2016 12:55 Íslendingur syngur bakrödd með Austurríki „Maður segir ekki nei við Eurovision.“ 10. maí 2016 20:03 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Greta Salóme steig fyrir skemmstu af sviðinu í Stokkhólmi eftir að hafa neglt flutning sinn á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvra.Sjá einnig: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“ Það var ekki annað að sjá en að landinn hefði verið jákvæður yfir flutningi hennar. Flestir hrósuðu henni í hástert, listamenn fundu fyrir meðvirknisstressi og borgarstjóri Reykjavíkur er byrjaður að leita að húsi svo að keppnin geti farið fram á Íslandi að ári. Nokkur vel valin viðbrögð má sjá hér fyrir neðan.Í þessu skoti leit hún út fyrir að vera með stærri hendur en @Bjarni_Ben #Ísland #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 10, 2016 Ég veit ekki hvað þið eruð að horfa á en ég sé bara Grétu að slást við vitsugur. #HarryTwitter #12stig— Eiríkur Jónsson (@Eirikur_J) May 10, 2016 Atriðið kemur skemmtilega á óvart vel gert Gréta og co #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2016 Er svo sjúklega meðvirknis-stressuð #ibelieveinyougreta #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2016 Flottur flutningur hjá Gretu. Mikill léttir að hún var ekki á rassgatinu eins og á æfingunum #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 10, 2016 Slam dunk hjá Grétu #12stig— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 10, 2016 VÁ VÁ VÁ VÁ!!!!! Við erum the dark horse #12stig— Jónína Birgisdóttir (@JoninaBirgis) May 10, 2016 sama hvaða fjandans lag við setjum í keppnina fer ég undantekningarlaust að grenja þegar við erum á sviðinu #12stig— hrafnkatla (@Hrafnkatla1) May 10, 2016 Laugardagskvöldinu reddað. Fer í að redda húsi til að halda þetta næsta ár. #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 10, 2016 Besti flutningur Íslendings í Júróvisjón (sorrý Jóhanna hún gerði þetta bara betur) #12stig— Þossi (@thossmeister) May 10, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Stigatafla fyrir Eurovision Ísland stígur á svið í kvöld. 10. maí 2016 12:55 Íslendingur syngur bakrödd með Austurríki „Maður segir ekki nei við Eurovision.“ 10. maí 2016 20:03 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira