Tístlendingar rómuðu frammistöðu Gretu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. maí 2016 20:26 Greta Salóme steig fyrir skemmstu af sviðinu í Stokkhólmi eftir að hafa neglt flutning sinn á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvra.Sjá einnig: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“ Það var ekki annað að sjá en að landinn hefði verið jákvæður yfir flutningi hennar. Flestir hrósuðu henni í hástert, listamenn fundu fyrir meðvirknisstressi og borgarstjóri Reykjavíkur er byrjaður að leita að húsi svo að keppnin geti farið fram á Íslandi að ári. Nokkur vel valin viðbrögð má sjá hér fyrir neðan.Í þessu skoti leit hún út fyrir að vera með stærri hendur en @Bjarni_Ben #Ísland #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 10, 2016 Ég veit ekki hvað þið eruð að horfa á en ég sé bara Grétu að slást við vitsugur. #HarryTwitter #12stig— Eiríkur Jónsson (@Eirikur_J) May 10, 2016 Atriðið kemur skemmtilega á óvart vel gert Gréta og co #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2016 Er svo sjúklega meðvirknis-stressuð #ibelieveinyougreta #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2016 Flottur flutningur hjá Gretu. Mikill léttir að hún var ekki á rassgatinu eins og á æfingunum #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 10, 2016 Slam dunk hjá Grétu #12stig— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 10, 2016 VÁ VÁ VÁ VÁ!!!!! Við erum the dark horse #12stig— Jónína Birgisdóttir (@JoninaBirgis) May 10, 2016 sama hvaða fjandans lag við setjum í keppnina fer ég undantekningarlaust að grenja þegar við erum á sviðinu #12stig— hrafnkatla (@Hrafnkatla1) May 10, 2016 Laugardagskvöldinu reddað. Fer í að redda húsi til að halda þetta næsta ár. #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 10, 2016 Besti flutningur Íslendings í Júróvisjón (sorrý Jóhanna hún gerði þetta bara betur) #12stig— Þossi (@thossmeister) May 10, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Stigatafla fyrir Eurovision Ísland stígur á svið í kvöld. 10. maí 2016 12:55 Íslendingur syngur bakrödd með Austurríki „Maður segir ekki nei við Eurovision.“ 10. maí 2016 20:03 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Sjá meira
Greta Salóme steig fyrir skemmstu af sviðinu í Stokkhólmi eftir að hafa neglt flutning sinn á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvra.Sjá einnig: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“ Það var ekki annað að sjá en að landinn hefði verið jákvæður yfir flutningi hennar. Flestir hrósuðu henni í hástert, listamenn fundu fyrir meðvirknisstressi og borgarstjóri Reykjavíkur er byrjaður að leita að húsi svo að keppnin geti farið fram á Íslandi að ári. Nokkur vel valin viðbrögð má sjá hér fyrir neðan.Í þessu skoti leit hún út fyrir að vera með stærri hendur en @Bjarni_Ben #Ísland #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 10, 2016 Ég veit ekki hvað þið eruð að horfa á en ég sé bara Grétu að slást við vitsugur. #HarryTwitter #12stig— Eiríkur Jónsson (@Eirikur_J) May 10, 2016 Atriðið kemur skemmtilega á óvart vel gert Gréta og co #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2016 Er svo sjúklega meðvirknis-stressuð #ibelieveinyougreta #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2016 Flottur flutningur hjá Gretu. Mikill léttir að hún var ekki á rassgatinu eins og á æfingunum #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 10, 2016 Slam dunk hjá Grétu #12stig— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 10, 2016 VÁ VÁ VÁ VÁ!!!!! Við erum the dark horse #12stig— Jónína Birgisdóttir (@JoninaBirgis) May 10, 2016 sama hvaða fjandans lag við setjum í keppnina fer ég undantekningarlaust að grenja þegar við erum á sviðinu #12stig— hrafnkatla (@Hrafnkatla1) May 10, 2016 Laugardagskvöldinu reddað. Fer í að redda húsi til að halda þetta næsta ár. #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 10, 2016 Besti flutningur Íslendings í Júróvisjón (sorrý Jóhanna hún gerði þetta bara betur) #12stig— Þossi (@thossmeister) May 10, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Stigatafla fyrir Eurovision Ísland stígur á svið í kvöld. 10. maí 2016 12:55 Íslendingur syngur bakrödd með Austurríki „Maður segir ekki nei við Eurovision.“ 10. maí 2016 20:03 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Sjá meira