BL ehf innkallar 95 BMW bíla Finnur Thorlacius skrifar 10. maí 2016 13:33 Gallann er meðal annars að finna í BMW 5-línu bílum. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 95 BMW bifreiðum. Þær eru frá framleiðslutímanum september 2007 til mars 2011, af smíðategundunum E8x, E9x, E60, E61 og N43. Ástæða innköllunarinnar er galli í bremsubúnaði. Komið hefur í ljós hjá gæðaeftirliti BMW að þrýstingur á bremsukút í bílunum hefur minnkað á lífstíma bílsins og þar af leiðandi ekki náð hámarks bremsukrafti. vegna þessa þarf að stíga fastar á bremsupedalann til að full hemlun náist. Af öryggisástæðum hefur BMW ákveðið að innkalla þá bíla sem þetta á við. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur á Íslandi vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 95 BMW bifreiðum. Þær eru frá framleiðslutímanum september 2007 til mars 2011, af smíðategundunum E8x, E9x, E60, E61 og N43. Ástæða innköllunarinnar er galli í bremsubúnaði. Komið hefur í ljós hjá gæðaeftirliti BMW að þrýstingur á bremsukút í bílunum hefur minnkað á lífstíma bílsins og þar af leiðandi ekki náð hámarks bremsukrafti. vegna þessa þarf að stíga fastar á bremsupedalann til að full hemlun náist. Af öryggisástæðum hefur BMW ákveðið að innkalla þá bíla sem þetta á við. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur á Íslandi vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent