Battlað í borginni: „Þú sökkar!” Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 5. júní 2016 21:23 „Þú ert að fara að tapa! Allir í Dans Brynju Péturs eru geggjaðir, þú sökkar!” Með þessi skilaboð í kollinum frá systur sinni ákvað Jeff Mwangi, 14 ára piltur í 8. bekk Sjálandsskóla að herða sig í æfingum fyrir streetdanskeppnina sem er lokahnykkurinn í þáttaröðinni „Battlað í borginni“ annaðkvöld á Stöð 2 og jafnframt einn af hápunktum streetdans menningarinnar á Íslandi. Jeff er einn af fimm ungmennum af erlendum uppruna sem Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður hafa fylgst með í vetur og um leið gefið áhorfendum tækifæri til að skyggnast inn í líf ungra innflytjenda í íslensku samfélagi. Á þeim tíma hafa áhorfendur fylgst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina, þar sem bestu streetdans unglingar sem Ísland á, battla á dansgólfinu. Stóri dagurinn, danskeppnin, rennur upp í lokaþættinum og í myndskeiðinu sem hér fylgir má sjá hvernig unglingarnir okkar fimm eru stemmdir rétt fyrir og á keppnisdagsinn sjálfan. Peppuð en bullandi stressuð. Veglegur lokaþáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 6. júní, kl. 20:40 á Stöð 2. Í þættinum sjáum við litrík, íslensk og útlensk ungmenni, battla á dansgólfinu, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Verður það einn af okkar krökkum? Kemur í ljós. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat. Battlað í borginni Tengdar fréttir Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53 Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
„Þú ert að fara að tapa! Allir í Dans Brynju Péturs eru geggjaðir, þú sökkar!” Með þessi skilaboð í kollinum frá systur sinni ákvað Jeff Mwangi, 14 ára piltur í 8. bekk Sjálandsskóla að herða sig í æfingum fyrir streetdanskeppnina sem er lokahnykkurinn í þáttaröðinni „Battlað í borginni“ annaðkvöld á Stöð 2 og jafnframt einn af hápunktum streetdans menningarinnar á Íslandi. Jeff er einn af fimm ungmennum af erlendum uppruna sem Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður hafa fylgst með í vetur og um leið gefið áhorfendum tækifæri til að skyggnast inn í líf ungra innflytjenda í íslensku samfélagi. Á þeim tíma hafa áhorfendur fylgst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina, þar sem bestu streetdans unglingar sem Ísland á, battla á dansgólfinu. Stóri dagurinn, danskeppnin, rennur upp í lokaþættinum og í myndskeiðinu sem hér fylgir má sjá hvernig unglingarnir okkar fimm eru stemmdir rétt fyrir og á keppnisdagsinn sjálfan. Peppuð en bullandi stressuð. Veglegur lokaþáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 6. júní, kl. 20:40 á Stöð 2. Í þættinum sjáum við litrík, íslensk og útlensk ungmenni, battla á dansgólfinu, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Verður það einn af okkar krökkum? Kemur í ljós. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat.
Battlað í borginni Tengdar fréttir Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53 Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53
Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15