Ferðaáætlanir stuðningsmanna Íslands riðlast vegna verkfalla Birgir Olgeirsson skrifar 13. júní 2016 15:11 Strákarnir okkar á æfingu í Annecy. Vísir/Vilhelm Um það bil fjórðungur af flugmönnum franska flugfélagsins Air France eru í verkfalli til að krefjast betri vinnuskilyrða. Eru þeir þar með í hópi með sorphirðumönnum og lestarstjórum sem krefjast bættra kjara en verkföll flugmanna og lestarstjóra hafa sett ferðaáætlanir þeirra sem eru á leið á leiki Evrópumótsins í knattspyrnu í Frakklandi. Þar á meðal eru fjöldi Íslendinga sem eiga bókað flug með Air France frá París til St. Etienne þar sem þeir ætla að fylgjast með fyrsta leik Íslands í riðlakeppni mótsins gegn Portúgal. Nokkuð margir fara á leiki liðsins með Vita-ferðum en Lúðvík Arnarson hjá Vita segir 70-80 prósent af ferðum Air France farnar. „En það er vissulega búið að hafa áhrif á einhverja en það eru lestarverkföllin sem eru að gera okkur erfiðara fyrir. Það falla niður einstaka lestarferðir út af þessu og það kallar á almenn leiðindi. Þetta er hjá okkur mestmegnis að hafast í bili en maður tekur bara hvern klukkutíma fyrir í einu,“ segir Lúðvík. Hann telur flesta ná að leysa úr sínum vandræðum en best sé að vera tímanlega í öllu. „Það er bara þannig af mörgum ástæðum ganga hlutirnir hægt og menn verða bara að gefa sér tíma í þetta. Vera í sambandi við þá sem þeir bókuðu hjá.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Um það bil fjórðungur af flugmönnum franska flugfélagsins Air France eru í verkfalli til að krefjast betri vinnuskilyrða. Eru þeir þar með í hópi með sorphirðumönnum og lestarstjórum sem krefjast bættra kjara en verkföll flugmanna og lestarstjóra hafa sett ferðaáætlanir þeirra sem eru á leið á leiki Evrópumótsins í knattspyrnu í Frakklandi. Þar á meðal eru fjöldi Íslendinga sem eiga bókað flug með Air France frá París til St. Etienne þar sem þeir ætla að fylgjast með fyrsta leik Íslands í riðlakeppni mótsins gegn Portúgal. Nokkuð margir fara á leiki liðsins með Vita-ferðum en Lúðvík Arnarson hjá Vita segir 70-80 prósent af ferðum Air France farnar. „En það er vissulega búið að hafa áhrif á einhverja en það eru lestarverkföllin sem eru að gera okkur erfiðara fyrir. Það falla niður einstaka lestarferðir út af þessu og það kallar á almenn leiðindi. Þetta er hjá okkur mestmegnis að hafast í bili en maður tekur bara hvern klukkutíma fyrir í einu,“ segir Lúðvík. Hann telur flesta ná að leysa úr sínum vandræðum en best sé að vera tímanlega í öllu. „Það er bara þannig af mörgum ástæðum ganga hlutirnir hægt og menn verða bara að gefa sér tíma í þetta. Vera í sambandi við þá sem þeir bókuðu hjá.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira