Harma birtingu myndarinnar af Aroni Einari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2016 10:06 Aron Einar Gunnarsson, íslenski fyrirliðinn, er dæmi um afreksíþróttamann sem kom fullskapaður úr öflugu yngriflokka starfi. Hann þurfti að velja á milli handbolta og fótbolta þegar lengra var komið. Fréttablaðið/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands frábiður sér alla tengingu við haturskenndan áróður og harmar birtingu Danskernes Parti, danska þjóðernisflokksins, af mynd af Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða.Flokkurinn birtir mynd af Aroni Einari við hlið myndar af leikmönnum franska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Skilaboð flokksins eru rasísk en myndin á að höfða til fólks sem óttast að „Evrópa og Danmörk séu að breytast í afrískan bakgarð.“ Í tilkynningu frá KSÍ segir að sambandið muni fara fram á að myndin verði fjarlægð og dreifingu hennar hætt. Þá hvetur hún almenning til að tilkynna birtingu hennar til Facebook í þeirri von að takmarka dreifingu hennar. „Í miðri þeirri gleði og stolti sem ríkir eftir frábæran árangur landsliðsins okkar á EM er ömurlegt að rekast á misnotkun af því tagi sem danski þjóðernisflokkurinn Danskernes Parti hefur gripið til, en í auglýsingu frá flokknum er (að sjálfsögðu í fullkomnu leyfisleysi) birt mynd af fyrirliðanum Aroni Einari með íslenska liðið á bak við sig annarsvegar og nokkrum liðsmönnum þess franska hinsvegar, með dylgjum um að franska liðið sé í raun afrískt lið sem ekki eigi heima í Evrópu.“ Að neðan má sjá umrædda mynd en fjölmargir Íslendingar hafa lýst yfir óánægju sinni með notkun myndarinnar í ummælaþræði með myndinni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Danskur nýnasistaklofningur beitir íslenska landsliðinu við atkvæðaveiðar Meðlimir Danskernes Parti, sem er eins konar "danska þjóðfylkingin“, telja að frönsku landsliðsmennirnir eigi frekar heima í Afríkukeppninni. 5. júlí 2016 20:01 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands frábiður sér alla tengingu við haturskenndan áróður og harmar birtingu Danskernes Parti, danska þjóðernisflokksins, af mynd af Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða.Flokkurinn birtir mynd af Aroni Einari við hlið myndar af leikmönnum franska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Skilaboð flokksins eru rasísk en myndin á að höfða til fólks sem óttast að „Evrópa og Danmörk séu að breytast í afrískan bakgarð.“ Í tilkynningu frá KSÍ segir að sambandið muni fara fram á að myndin verði fjarlægð og dreifingu hennar hætt. Þá hvetur hún almenning til að tilkynna birtingu hennar til Facebook í þeirri von að takmarka dreifingu hennar. „Í miðri þeirri gleði og stolti sem ríkir eftir frábæran árangur landsliðsins okkar á EM er ömurlegt að rekast á misnotkun af því tagi sem danski þjóðernisflokkurinn Danskernes Parti hefur gripið til, en í auglýsingu frá flokknum er (að sjálfsögðu í fullkomnu leyfisleysi) birt mynd af fyrirliðanum Aroni Einari með íslenska liðið á bak við sig annarsvegar og nokkrum liðsmönnum þess franska hinsvegar, með dylgjum um að franska liðið sé í raun afrískt lið sem ekki eigi heima í Evrópu.“ Að neðan má sjá umrædda mynd en fjölmargir Íslendingar hafa lýst yfir óánægju sinni með notkun myndarinnar í ummælaþræði með myndinni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Danskur nýnasistaklofningur beitir íslenska landsliðinu við atkvæðaveiðar Meðlimir Danskernes Parti, sem er eins konar "danska þjóðfylkingin“, telja að frönsku landsliðsmennirnir eigi frekar heima í Afríkukeppninni. 5. júlí 2016 20:01 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Danskur nýnasistaklofningur beitir íslenska landsliðinu við atkvæðaveiðar Meðlimir Danskernes Parti, sem er eins konar "danska þjóðfylkingin“, telja að frönsku landsliðsmennirnir eigi frekar heima í Afríkukeppninni. 5. júlí 2016 20:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent