Ættarmót allra Íslendinga Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 6. júlí 2016 09:30 Friðrik Ómar segir mikið stuð og stemningu hafa verið á tónleikunum í fyrra en hér má sjá hópinn sem kom fram þá ásamt tónleikagestum. Mynd/Rigg Líkt og farið er yfir á blaðsíðunni hér fyrir framan úir og grúir af alls kyns bæjarhátíðum vítt og breitt um landið í sumar. Ein af þeim hátíðum sem haldnar eru árlega er Fiskidagurinn mikli á Dalvík sem fer fram þann 6. ágúst næstkomandi en órjúfanlegur hluti af þeim hátíðarhöldum er ekki bara að skella í sig fiskisúpu heldur einnig tónleikaveisla á hafnarsvæðinu auk flugeldasýningar. Mikil fjöldi fólks hefur sótt hátíðina heim og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá. „Þetta er bara stórt ættarmót sem öllum Íslendingum er boðið á. Það er enginn aðgangseyrir nema bara það að ganga vel um og þetta hefur alltaf tekist frábærlega,“ segir Friðrik hress og kátur. Í ár verður öllu til tjaldað og lofar Friðrik góðu stuði en í ár koma fram Eyþór Ingi, Friðrik Ómar, Matti Matt, Dagur Sigurðsson, Gissur Páll, Helena Eyjólfs, Hulda Björk, Jóhanna Guðrún, KK, Laddi, Magni, Regína, Salka Sól, Selma Björns, BMX, Karlakór Dalvíkur, Kvennakórinn Salka ásamt hljómsveit Rigg viðburða. Er þetta í fjórða skiptið sem viðburðafyrirtækið efnir til stórtónleika í samstarfi við Fiskidaginn og Samherja. Íslendingar eru auðvitað oft og tíðum talsvert uppteknir af veðrinu og segist Friðrik sjálfur búast við góðu veðri fyrir hátíðarhöldin, undanfarin ár hafi gefið tilefni til þess. „Það er alltaf gott veður á Fiskideginum mikla og ég er ekkert að djóka með það.“ Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Líkt og farið er yfir á blaðsíðunni hér fyrir framan úir og grúir af alls kyns bæjarhátíðum vítt og breitt um landið í sumar. Ein af þeim hátíðum sem haldnar eru árlega er Fiskidagurinn mikli á Dalvík sem fer fram þann 6. ágúst næstkomandi en órjúfanlegur hluti af þeim hátíðarhöldum er ekki bara að skella í sig fiskisúpu heldur einnig tónleikaveisla á hafnarsvæðinu auk flugeldasýningar. Mikil fjöldi fólks hefur sótt hátíðina heim og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá. „Þetta er bara stórt ættarmót sem öllum Íslendingum er boðið á. Það er enginn aðgangseyrir nema bara það að ganga vel um og þetta hefur alltaf tekist frábærlega,“ segir Friðrik hress og kátur. Í ár verður öllu til tjaldað og lofar Friðrik góðu stuði en í ár koma fram Eyþór Ingi, Friðrik Ómar, Matti Matt, Dagur Sigurðsson, Gissur Páll, Helena Eyjólfs, Hulda Björk, Jóhanna Guðrún, KK, Laddi, Magni, Regína, Salka Sól, Selma Björns, BMX, Karlakór Dalvíkur, Kvennakórinn Salka ásamt hljómsveit Rigg viðburða. Er þetta í fjórða skiptið sem viðburðafyrirtækið efnir til stórtónleika í samstarfi við Fiskidaginn og Samherja. Íslendingar eru auðvitað oft og tíðum talsvert uppteknir af veðrinu og segist Friðrik sjálfur búast við góðu veðri fyrir hátíðarhöldin, undanfarin ár hafi gefið tilefni til þess. „Það er alltaf gott veður á Fiskideginum mikla og ég er ekkert að djóka með það.“
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira