Íslenski boltinn

Axel velur sinn fyrsta hóp

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Arna Sif Pálsdóttir er vitaskuld í hópnum.
Arna Sif Pálsdóttir er vitaskuld í hópnum. vísir/ernir
Axel Stefánsson, nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, er búinn að velja sinn fyrsta hóp en hann valdi 18 leikmenn sem mæta til æfinga á Íslandi 7.-12. ágúst.

Auk 18 manna hópsins valdi Axel sex leikmenn sem eru til taks ef upp koma forföll í hópnum.

Axel tók við landsliðinu af Ágústi Jóhannssyni eftir að íslensku stúlkunum mistókst að komast á Evrópumótið í desember.

Hópurinn:

Markverðir:

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Grótta

Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram

Katrín Ósk Magnúsdóttir, Selfoss

Aðrir leikmenn:

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta

Arna Sif Pálsdóttir, Nice

Ester Óskarsdóttir, ÍBV

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss

Hulda Dagsdóttir, Fram

Íris Ásta Pétursdóttir, Valur

Karen Knútsdóttir, Nice

Kristín Guðmundsdóttir, Valur

Lovísa Thompson, Grótta

Steinunn Björnsdóttir, Fram

Steinunn Hansdóttir, Skandeborg

Sunna Jónsdóttir, Halden HK

Thea Imani Sturludóttir, Fylkir

Unnur Ómarsdóttir, Grótta

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta

Til vara:

Andrea Jacobsen, Fjölnir

Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur

Erla Rós Sigmarsdóttir, ÍBV

Jóna Sigríður Halldórsdóttir, Haukar

Karólína Bæhrenz, ÍBV

Sandra Erlingsdóttir, ÍBV




Fleiri fréttir

Sjá meira


×