Gleðigangan: Risavaxinn einhyrningur Páls Óskars sló í gegn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2016 15:42 Gríðarlegur fjöldi var samankominn í bænum til þess að fylgjast með Gleðigöngunni. Mymd/Samsett Gleðigöngu hinsegin daga lauk rétt í þessu og var gríðarlega mikill fjöldi fólks staddur í miðbæ Reykjavíkur til þess að fylgjast með herlegheitunum. Gangan var glæsileg í ár en einhyrningur Páls Óskars bar af. Páll Óskar hefur lagt það í vana sinn að vera með glæsilega vagna í Gleðigöngunni og engin undantekning var gerð á því í dag. Í fyrra sigldi hann sem dæmi á víkingaskipi í göngunni og eitt árið var hann á bakinu á risavöxnum svan en nú toppaði hann sjálfan sig með glæsilegum einhyrningi sem var ekki létt verk að setja saman.Sendi Páll Óskar út neyðarkall í morgun svo klára mætti einhyrningin í tæka tíð en vagninn í ár var táknrænn líkt og Páll Óskar útskýrði í viðtali við fréttastofu fyrr í dag. „Einhyrningurinn er í rauninni tákn hinsegin fólks vegna þess að þetta er ævintýrahetja sem í rauninni sást aldrei. Var ósýnileg en er núna gerð sýnileg í samfélaginu og er samsett úr mörgum mjög ólíkum þáttum,“ sagði Páll Óskar. Alls voru um þrjátíu atriði í göngunni sem vakti mikla lukku, nú sem endranær. Hægt er að sjá gönguna í heild sinni auk mynda hér að neðan utan þess að í blálokin urðu tæknilegir örðugleikar þess valdandi að truflun varð á útsendingunni. A video posted by Reykjavik Excursions (@reykjavikexcursions) on Aug 6, 2016 at 8:27am PDT Vísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/Hanna Hinsegin Tengdar fréttir Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07 Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20 Neyðarkall frá Páli Óskari: „Hjálp, annars fer þessi trukkur ekki í gönguna“ 6. ágúst 2016 10:24 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira
Gleðigöngu hinsegin daga lauk rétt í þessu og var gríðarlega mikill fjöldi fólks staddur í miðbæ Reykjavíkur til þess að fylgjast með herlegheitunum. Gangan var glæsileg í ár en einhyrningur Páls Óskars bar af. Páll Óskar hefur lagt það í vana sinn að vera með glæsilega vagna í Gleðigöngunni og engin undantekning var gerð á því í dag. Í fyrra sigldi hann sem dæmi á víkingaskipi í göngunni og eitt árið var hann á bakinu á risavöxnum svan en nú toppaði hann sjálfan sig með glæsilegum einhyrningi sem var ekki létt verk að setja saman.Sendi Páll Óskar út neyðarkall í morgun svo klára mætti einhyrningin í tæka tíð en vagninn í ár var táknrænn líkt og Páll Óskar útskýrði í viðtali við fréttastofu fyrr í dag. „Einhyrningurinn er í rauninni tákn hinsegin fólks vegna þess að þetta er ævintýrahetja sem í rauninni sást aldrei. Var ósýnileg en er núna gerð sýnileg í samfélaginu og er samsett úr mörgum mjög ólíkum þáttum,“ sagði Páll Óskar. Alls voru um þrjátíu atriði í göngunni sem vakti mikla lukku, nú sem endranær. Hægt er að sjá gönguna í heild sinni auk mynda hér að neðan utan þess að í blálokin urðu tæknilegir örðugleikar þess valdandi að truflun varð á útsendingunni. A video posted by Reykjavik Excursions (@reykjavikexcursions) on Aug 6, 2016 at 8:27am PDT Vísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/Hanna
Hinsegin Tengdar fréttir Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07 Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20 Neyðarkall frá Páli Óskari: „Hjálp, annars fer þessi trukkur ekki í gönguna“ 6. ágúst 2016 10:24 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira
Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07
Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20