Hlutabréf í Nintendo hafa lækkað um 30% Sæunn Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2016 06:00 Hundrað og þrjátíu milljónir manna hafa náð sér í Pokémon GO á rúmum mánuði. Mynd/NIANTIC Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. Gengi hlutabréfa í Nintendo rauk upp í kjölfar útgáfu snjallsímaleiksins Pokémon GO úr smiðju fyrirtækisins þann 6. júlí síðastliðinn. Í dag hefur leikurinn slegið fimm heimsmet Guinness og hafa rúmlega 130 milljónir manna náð sér í leikinn. Velta leiksins á fyrsta mánuði nam 206,5 milljónum dollara og hefur snjallsímaleikur aldrei velt jafn hárri fjárhæð á fyrsta mánuði. Eitthvað virðast fjárfestar þó óttast að Pokémon GO verði ekki jafn arðbær leikur og þeir áttu von á eftir að forsvarsmenn Nintendo gáfu í skyn að leikurinn myndi veita takmörkuð samlegðaráhrif. Líkur eru á að gengi hlutabréfa muni þó hækka á ný í haust þar sem tveir snjallsímaleikir úr smiðju fyrirtækisins eru væntanlegir á komandi mánuðum. Leikirnir Fire Emblem og Animal Crossing eru byggðir á klassískum titlum og munu þá líklega draga að aðdáendur á borð við Pokémon GO hópinn. Pokemon Go Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. Gengi hlutabréfa í Nintendo rauk upp í kjölfar útgáfu snjallsímaleiksins Pokémon GO úr smiðju fyrirtækisins þann 6. júlí síðastliðinn. Í dag hefur leikurinn slegið fimm heimsmet Guinness og hafa rúmlega 130 milljónir manna náð sér í leikinn. Velta leiksins á fyrsta mánuði nam 206,5 milljónum dollara og hefur snjallsímaleikur aldrei velt jafn hárri fjárhæð á fyrsta mánuði. Eitthvað virðast fjárfestar þó óttast að Pokémon GO verði ekki jafn arðbær leikur og þeir áttu von á eftir að forsvarsmenn Nintendo gáfu í skyn að leikurinn myndi veita takmörkuð samlegðaráhrif. Líkur eru á að gengi hlutabréfa muni þó hækka á ný í haust þar sem tveir snjallsímaleikir úr smiðju fyrirtækisins eru væntanlegir á komandi mánuðum. Leikirnir Fire Emblem og Animal Crossing eru byggðir á klassískum titlum og munu þá líklega draga að aðdáendur á borð við Pokémon GO hópinn.
Pokemon Go Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira