Sævar Helgi, Mozart og norðurljósin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2016 10:33 Norðurljósin kíktu svo sannarlega í heimsókn til Íslands um helgina mörgum ferðamanninum og heimamanninum til mikillar gleði. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var einn þeirra sem nýtti tækifærið og virti ljósin fallegu fyrir sér. Sævar og Snorri Þór Tryggvason skutu fallegt myndband af norðurljósunum í gærkvöldi sem sjá má hér að ofan. Myndbandið var skotið í Perlunni. Því fylgdu útskýringar á Twitter enda virðist Sævari í blóð borið að kynna landsmönnum fyrir öllu því sem tengja má stjörnufræði á einn eða annan hátt Klarinettukonsert Wolfgang Amadeus Mozart í A-dúr er leikinn undir sjónarspilinu. Litir norðurljósa: Græn = súrefni (100km hæð)Dökkrauð = súrefni (200-400km) Fjólublá = nitur Skærrauð = niturBleik = fjólublá + rauð— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) September 25, 2016 Að neðan má sjá myndir sem ferðamenn birtu á Instagram í gær. Þeir voru greinilega afar sáttir. Yesterday's #quick #stop for the #night How #reykjavik #welcome us #roadtrip #iceland #island #city #northernlights #aurora #auroraborealis #everydayiceland #picoftheday #travel #green #colour #nature #back #ontheroad A photo posted by Steph Steph (@stephane.ehrstrom) on Sep 26, 2016 at 3:08am PDT Last night northern lights, they made a swirl!!! Just outside my home...Amazing! #auroraborealis #northernlights #islandia #iceland #reykjavik #travel #travelgram #traveling #instagram #instagood #adventure @wowair A photo posted by Mariana (@marianahblanco) on Sep 26, 2016 at 3:07am PDT Never wanna leave this place #iceland #auroraborealis #northernlights #beautiful A photo posted by Johannes (@stingreyy) on Sep 26, 2016 at 3:04am PDT Cold night and amazing sky #iceland #amazing #northernlights #island #islandia #stayandwander #aurora #travel #seetheworld #lonelyplanet #nightsky #dancingaurora #flokalundur A photo posted by @joanne_mat on Sep 26, 2016 at 3:01am PDT Fantastic #aurora #borealis #northernlights in #iceland last night! #offthebeatenpath #wanderlust #travel #bucketlist A photo posted by Simone Kuzma (@wanderlustwanderlearn) on Sep 26, 2016 at 2:57am PDT Here, now... #helloiceland #nofilter #northernlights #auroraborealis #YES A photo posted by Nikki (@nikkifryn) on Sep 26, 2016 at 2:56am PDT When you get to ✅ your bucket list when you're least expecting it,right from the balcony! #northernlights #aurora #reykjavik #iceland #citylights #throwback #instatravel #travelgram #natgeotravel #bucketlist #travel #traveldiaries #naturalwonder #balconyview #onceinalifetime #experience A photo posted by Chamanvitha (@chamanvitha) on Sep 26, 2016 at 2:48am PDT NATURE IS AMAZING. FINALLY SAW NORTHERN LIGHTS. Last night officially ranks as one of the best nights of my existence. The pictures I was able to capture don't nearly do this moment justice. Watching these lights dance across the sky filled my soul with unspeakable happiness ∿ #northernlights #nature #amazing #snaefellsnespeninsula #iceland #solarflare #perfection #dancing #lights #stars #ilovethiscountry A photo posted by Lorna B (@blocksm3) on Sep 26, 2016 at 2:34am PDT Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Norðurljósin kíktu svo sannarlega í heimsókn til Íslands um helgina mörgum ferðamanninum og heimamanninum til mikillar gleði. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var einn þeirra sem nýtti tækifærið og virti ljósin fallegu fyrir sér. Sævar og Snorri Þór Tryggvason skutu fallegt myndband af norðurljósunum í gærkvöldi sem sjá má hér að ofan. Myndbandið var skotið í Perlunni. Því fylgdu útskýringar á Twitter enda virðist Sævari í blóð borið að kynna landsmönnum fyrir öllu því sem tengja má stjörnufræði á einn eða annan hátt Klarinettukonsert Wolfgang Amadeus Mozart í A-dúr er leikinn undir sjónarspilinu. Litir norðurljósa: Græn = súrefni (100km hæð)Dökkrauð = súrefni (200-400km) Fjólublá = nitur Skærrauð = niturBleik = fjólublá + rauð— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) September 25, 2016 Að neðan má sjá myndir sem ferðamenn birtu á Instagram í gær. Þeir voru greinilega afar sáttir. Yesterday's #quick #stop for the #night How #reykjavik #welcome us #roadtrip #iceland #island #city #northernlights #aurora #auroraborealis #everydayiceland #picoftheday #travel #green #colour #nature #back #ontheroad A photo posted by Steph Steph (@stephane.ehrstrom) on Sep 26, 2016 at 3:08am PDT Last night northern lights, they made a swirl!!! Just outside my home...Amazing! #auroraborealis #northernlights #islandia #iceland #reykjavik #travel #travelgram #traveling #instagram #instagood #adventure @wowair A photo posted by Mariana (@marianahblanco) on Sep 26, 2016 at 3:07am PDT Never wanna leave this place #iceland #auroraborealis #northernlights #beautiful A photo posted by Johannes (@stingreyy) on Sep 26, 2016 at 3:04am PDT Cold night and amazing sky #iceland #amazing #northernlights #island #islandia #stayandwander #aurora #travel #seetheworld #lonelyplanet #nightsky #dancingaurora #flokalundur A photo posted by @joanne_mat on Sep 26, 2016 at 3:01am PDT Fantastic #aurora #borealis #northernlights in #iceland last night! #offthebeatenpath #wanderlust #travel #bucketlist A photo posted by Simone Kuzma (@wanderlustwanderlearn) on Sep 26, 2016 at 2:57am PDT Here, now... #helloiceland #nofilter #northernlights #auroraborealis #YES A photo posted by Nikki (@nikkifryn) on Sep 26, 2016 at 2:56am PDT When you get to ✅ your bucket list when you're least expecting it,right from the balcony! #northernlights #aurora #reykjavik #iceland #citylights #throwback #instatravel #travelgram #natgeotravel #bucketlist #travel #traveldiaries #naturalwonder #balconyview #onceinalifetime #experience A photo posted by Chamanvitha (@chamanvitha) on Sep 26, 2016 at 2:48am PDT NATURE IS AMAZING. FINALLY SAW NORTHERN LIGHTS. Last night officially ranks as one of the best nights of my existence. The pictures I was able to capture don't nearly do this moment justice. Watching these lights dance across the sky filled my soul with unspeakable happiness ∿ #northernlights #nature #amazing #snaefellsnespeninsula #iceland #solarflare #perfection #dancing #lights #stars #ilovethiscountry A photo posted by Lorna B (@blocksm3) on Sep 26, 2016 at 2:34am PDT
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira