Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2024 13:15 Hildur Guðnadóttir, Benedikt Erlingsson og Aníta Briem eru meðal þeirra sem rita nafn sitt undir áskorunina. Vísir Fagfólk í kvikmyndagerð skorar á Alþingi að bregðast við slæmri stöðu Kvikmyndasjóðs. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að sjóðurinn hafi verið skorinn mikið niður á undanförnum árum. „Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður sjóðurinn árið 2025 á sama stað og hann var árið 2006. Þessi afturför er þegar farinn að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu íslenskra kvikmynda,“ segir í tilkynningunni. Þar er lagt til að 500 milljónir verði færðar úr endurgreiðslu og inn í Kvikmyndasjóð. Meðal þeirra sem skrifa undir eru Hildur Guðnadóttir, Aníta Briem, Nína Dögg Filippusdóttir og Benedikt Erlingsson. „Fjárlög gera ráð fyrir að endurgreiðslur vegna kvikmynda verði 6 milljarðar á næsta ári. Sú tala er áætlun og ef endurgreiðslurnar verða minni er skaðlaust að færa fjármuni af þeim lið yfir í Kvikmyndasjóð þar sem þeir munu skila góðum arði.“ Segir kvikmyndagerðarfólk að fari það svo að erlend umsvif í kvikmyndaframleiðslu verði meiri en fjárlög geri ráð fyrir þrufi ríkisstjórnin að leggja fram fjáraukalög til að stoppa í gatið. Það hafi oft verið gert enda áhættulaust því ríkissjóður verði þá þegar búinn að fá allar greiddar tekjur af þessari framleiðslu, sem séu meiri en endurgreiðslan svo skaðinn er enginn. „Þessi tillaga er lögð fram til þess að leysa fjárhagsvanda Kvikmyndasjóðs fyrir árið 2025 en um leið köllum við eftir aðgerðum svo hægt verði að byggja upp sjóðinn til framtíðar þannig að þessi afleita staða komi ekki upp aftur. Undir meðfylgjandi áskorun til þín hafa, á nokkrum dögum, skrifað 717 manns sem starfa í kvikmyndagerð á Íslandi.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Alþingi Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
„Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður sjóðurinn árið 2025 á sama stað og hann var árið 2006. Þessi afturför er þegar farinn að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu íslenskra kvikmynda,“ segir í tilkynningunni. Þar er lagt til að 500 milljónir verði færðar úr endurgreiðslu og inn í Kvikmyndasjóð. Meðal þeirra sem skrifa undir eru Hildur Guðnadóttir, Aníta Briem, Nína Dögg Filippusdóttir og Benedikt Erlingsson. „Fjárlög gera ráð fyrir að endurgreiðslur vegna kvikmynda verði 6 milljarðar á næsta ári. Sú tala er áætlun og ef endurgreiðslurnar verða minni er skaðlaust að færa fjármuni af þeim lið yfir í Kvikmyndasjóð þar sem þeir munu skila góðum arði.“ Segir kvikmyndagerðarfólk að fari það svo að erlend umsvif í kvikmyndaframleiðslu verði meiri en fjárlög geri ráð fyrir þrufi ríkisstjórnin að leggja fram fjáraukalög til að stoppa í gatið. Það hafi oft verið gert enda áhættulaust því ríkissjóður verði þá þegar búinn að fá allar greiddar tekjur af þessari framleiðslu, sem séu meiri en endurgreiðslan svo skaðinn er enginn. „Þessi tillaga er lögð fram til þess að leysa fjárhagsvanda Kvikmyndasjóðs fyrir árið 2025 en um leið köllum við eftir aðgerðum svo hægt verði að byggja upp sjóðinn til framtíðar þannig að þessi afleita staða komi ekki upp aftur. Undir meðfylgjandi áskorun til þín hafa, á nokkrum dögum, skrifað 717 manns sem starfa í kvikmyndagerð á Íslandi.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Alþingi Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira