Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2024 13:15 Hildur Guðnadóttir, Benedikt Erlingsson og Aníta Briem eru meðal þeirra sem rita nafn sitt undir áskorunina. Vísir Fagfólk í kvikmyndagerð skorar á Alþingi að bregðast við slæmri stöðu Kvikmyndasjóðs. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að sjóðurinn hafi verið skorinn mikið niður á undanförnum árum. „Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður sjóðurinn árið 2025 á sama stað og hann var árið 2006. Þessi afturför er þegar farinn að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu íslenskra kvikmynda,“ segir í tilkynningunni. Þar er lagt til að 500 milljónir verði færðar úr endurgreiðslu og inn í Kvikmyndasjóð. Meðal þeirra sem skrifa undir eru Hildur Guðnadóttir, Aníta Briem, Nína Dögg Filippusdóttir og Benedikt Erlingsson. „Fjárlög gera ráð fyrir að endurgreiðslur vegna kvikmynda verði 6 milljarðar á næsta ári. Sú tala er áætlun og ef endurgreiðslurnar verða minni er skaðlaust að færa fjármuni af þeim lið yfir í Kvikmyndasjóð þar sem þeir munu skila góðum arði.“ Segir kvikmyndagerðarfólk að fari það svo að erlend umsvif í kvikmyndaframleiðslu verði meiri en fjárlög geri ráð fyrir þrufi ríkisstjórnin að leggja fram fjáraukalög til að stoppa í gatið. Það hafi oft verið gert enda áhættulaust því ríkissjóður verði þá þegar búinn að fá allar greiddar tekjur af þessari framleiðslu, sem séu meiri en endurgreiðslan svo skaðinn er enginn. „Þessi tillaga er lögð fram til þess að leysa fjárhagsvanda Kvikmyndasjóðs fyrir árið 2025 en um leið köllum við eftir aðgerðum svo hægt verði að byggja upp sjóðinn til framtíðar þannig að þessi afleita staða komi ekki upp aftur. Undir meðfylgjandi áskorun til þín hafa, á nokkrum dögum, skrifað 717 manns sem starfa í kvikmyndagerð á Íslandi.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Alþingi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
„Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður sjóðurinn árið 2025 á sama stað og hann var árið 2006. Þessi afturför er þegar farinn að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu íslenskra kvikmynda,“ segir í tilkynningunni. Þar er lagt til að 500 milljónir verði færðar úr endurgreiðslu og inn í Kvikmyndasjóð. Meðal þeirra sem skrifa undir eru Hildur Guðnadóttir, Aníta Briem, Nína Dögg Filippusdóttir og Benedikt Erlingsson. „Fjárlög gera ráð fyrir að endurgreiðslur vegna kvikmynda verði 6 milljarðar á næsta ári. Sú tala er áætlun og ef endurgreiðslurnar verða minni er skaðlaust að færa fjármuni af þeim lið yfir í Kvikmyndasjóð þar sem þeir munu skila góðum arði.“ Segir kvikmyndagerðarfólk að fari það svo að erlend umsvif í kvikmyndaframleiðslu verði meiri en fjárlög geri ráð fyrir þrufi ríkisstjórnin að leggja fram fjáraukalög til að stoppa í gatið. Það hafi oft verið gert enda áhættulaust því ríkissjóður verði þá þegar búinn að fá allar greiddar tekjur af þessari framleiðslu, sem séu meiri en endurgreiðslan svo skaðinn er enginn. „Þessi tillaga er lögð fram til þess að leysa fjárhagsvanda Kvikmyndasjóðs fyrir árið 2025 en um leið köllum við eftir aðgerðum svo hægt verði að byggja upp sjóðinn til framtíðar þannig að þessi afleita staða komi ekki upp aftur. Undir meðfylgjandi áskorun til þín hafa, á nokkrum dögum, skrifað 717 manns sem starfa í kvikmyndagerð á Íslandi.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Alþingi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira