Mundi vilja verða dýrahirðir Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. september 2016 10:15 "Ég vil eiga heima bæði í sveit og í Reykjavík,“ segir Iðunn sem hér klifrar í stóru tré inni í Sundum. Fréttablaðið/Eyþór Iðunn Ægisdóttir er átta ára og er að verða níu ára í nóvember. Hún á heima í Reykjavík, gengur í Langholtsskóla og finnst skemmtilegast í skrift og íþróttum. Svo skreppur hún í heimsóknir norður á Strandir og þar var hún um síðustu helgi.Hvað varstu að bralla þar? Ég fór í smalamennsku bæði í Árneshreppi og í Bæ 1 á Selströnd hjá ömmu og afa.Labbaðir þú langt? Nei, ég labbaði ekkert svo mikið, en ég fann ber á leiðinni.Hjálpaðir þú til að draga kindur í réttinni? Já, við pabbi drógum nokkrar kindur saman, það var gaman.Hvað brallaðir þú fleira þarna fyrir norðan? Ég var mikið úti að leika, fór í berjamó, gaf hænuungum að borða, henti steinum út í á og fór í heitu pottana á Drangsnesi.Hvað fannst þér skemmtilegast við ferðina? Það var bara allt skemmtilegt.Ferðu oft norður? Já, ég fer mjög oft í heimsókn til ömmu og afa sem eiga heima rétt hjá Drangsnesi en ekki eins oft í Árneshreppinn.Gætir þú hugsað þér að eiga heima í sveit? Já, ég vil eiga heima bæði í sveit og í Reykjavík.Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Ég mundi vilja verða dýrahirðir og vinna í Húsdýragarðinum.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. september 2016. Krakkar Lífið Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Sjá meira
Iðunn Ægisdóttir er átta ára og er að verða níu ára í nóvember. Hún á heima í Reykjavík, gengur í Langholtsskóla og finnst skemmtilegast í skrift og íþróttum. Svo skreppur hún í heimsóknir norður á Strandir og þar var hún um síðustu helgi.Hvað varstu að bralla þar? Ég fór í smalamennsku bæði í Árneshreppi og í Bæ 1 á Selströnd hjá ömmu og afa.Labbaðir þú langt? Nei, ég labbaði ekkert svo mikið, en ég fann ber á leiðinni.Hjálpaðir þú til að draga kindur í réttinni? Já, við pabbi drógum nokkrar kindur saman, það var gaman.Hvað brallaðir þú fleira þarna fyrir norðan? Ég var mikið úti að leika, fór í berjamó, gaf hænuungum að borða, henti steinum út í á og fór í heitu pottana á Drangsnesi.Hvað fannst þér skemmtilegast við ferðina? Það var bara allt skemmtilegt.Ferðu oft norður? Já, ég fer mjög oft í heimsókn til ömmu og afa sem eiga heima rétt hjá Drangsnesi en ekki eins oft í Árneshreppinn.Gætir þú hugsað þér að eiga heima í sveit? Já, ég vil eiga heima bæði í sveit og í Reykjavík.Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Ég mundi vilja verða dýrahirðir og vinna í Húsdýragarðinum.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. september 2016.
Krakkar Lífið Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Sjá meira