Mundi vilja verða dýrahirðir Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. september 2016 10:15 "Ég vil eiga heima bæði í sveit og í Reykjavík,“ segir Iðunn sem hér klifrar í stóru tré inni í Sundum. Fréttablaðið/Eyþór Iðunn Ægisdóttir er átta ára og er að verða níu ára í nóvember. Hún á heima í Reykjavík, gengur í Langholtsskóla og finnst skemmtilegast í skrift og íþróttum. Svo skreppur hún í heimsóknir norður á Strandir og þar var hún um síðustu helgi.Hvað varstu að bralla þar? Ég fór í smalamennsku bæði í Árneshreppi og í Bæ 1 á Selströnd hjá ömmu og afa.Labbaðir þú langt? Nei, ég labbaði ekkert svo mikið, en ég fann ber á leiðinni.Hjálpaðir þú til að draga kindur í réttinni? Já, við pabbi drógum nokkrar kindur saman, það var gaman.Hvað brallaðir þú fleira þarna fyrir norðan? Ég var mikið úti að leika, fór í berjamó, gaf hænuungum að borða, henti steinum út í á og fór í heitu pottana á Drangsnesi.Hvað fannst þér skemmtilegast við ferðina? Það var bara allt skemmtilegt.Ferðu oft norður? Já, ég fer mjög oft í heimsókn til ömmu og afa sem eiga heima rétt hjá Drangsnesi en ekki eins oft í Árneshreppinn.Gætir þú hugsað þér að eiga heima í sveit? Já, ég vil eiga heima bæði í sveit og í Reykjavík.Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Ég mundi vilja verða dýrahirðir og vinna í Húsdýragarðinum.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. september 2016. Krakkar Lífið Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Iðunn Ægisdóttir er átta ára og er að verða níu ára í nóvember. Hún á heima í Reykjavík, gengur í Langholtsskóla og finnst skemmtilegast í skrift og íþróttum. Svo skreppur hún í heimsóknir norður á Strandir og þar var hún um síðustu helgi.Hvað varstu að bralla þar? Ég fór í smalamennsku bæði í Árneshreppi og í Bæ 1 á Selströnd hjá ömmu og afa.Labbaðir þú langt? Nei, ég labbaði ekkert svo mikið, en ég fann ber á leiðinni.Hjálpaðir þú til að draga kindur í réttinni? Já, við pabbi drógum nokkrar kindur saman, það var gaman.Hvað brallaðir þú fleira þarna fyrir norðan? Ég var mikið úti að leika, fór í berjamó, gaf hænuungum að borða, henti steinum út í á og fór í heitu pottana á Drangsnesi.Hvað fannst þér skemmtilegast við ferðina? Það var bara allt skemmtilegt.Ferðu oft norður? Já, ég fer mjög oft í heimsókn til ömmu og afa sem eiga heima rétt hjá Drangsnesi en ekki eins oft í Árneshreppinn.Gætir þú hugsað þér að eiga heima í sveit? Já, ég vil eiga heima bæði í sveit og í Reykjavík.Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Ég mundi vilja verða dýrahirðir og vinna í Húsdýragarðinum.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. september 2016.
Krakkar Lífið Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið