Fyrstu tölur settu Twitter á hliðina: „Samfylkingin not found“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2016 23:15 Skemmtileg umræða á Twitter. Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Mikil umræða hefur verið síðustu vikur á samskiptamiðlinum twitter undir kassamerkinu #kosningar og fóru Íslendingar á flug við fyrstu tölur. Sjálfstæðisflokkurinn fær mikið fylgi ef marka má fyrstu tölur og það sama má segja um VG. Viðreisn kemur sterkur inn en Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eru ekki að gera gott mót til að byrja með. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin og fyndin tíst um viðbrögðin á Twitter. Þar fyrir neðan er síðan öll umræðan undir kassamerkinu #kosningar.Af hverju hljóma allir þessir kjörstjórnarformenn eins og þeir séu að tala í gervihnattasíma á togara í Barentshafi? #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 29, 2016 Hvernig ætli lyktin sé á kosningavöku Pírata? Úffffff #kosningar— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 29, 2016 Allt lausafylgi sogast inn í Sjálfstæðisflokkinn eins og eitthvað svarthol fullt garðbæingum. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) October 29, 2016 Exciting times ahead! Waiting for first numbers with @birgittaj & @Halldoramog #kosningar #piratesforiceland pic.twitter.com/9b4WXUO9o1— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 29, 2016 Koma svo með fyrstu tölur! Amma er 93 ára og þvi tvísýnt hvort hún nái þeim #kosningar #kappviðtímann— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 29, 2016 Stór stund að hefjast á RÚV, Bogi og Ólafur stjórna nú sinni 100. kosningavöku. #kosningar pic.twitter.com/qKhkRJvcmF— Haukur Bragason (@Sentilmennid) October 29, 2016 HVAÐ ER AÐ OKKUR? #kosningar pic.twitter.com/ywzLMbY79n— skarist (@skarist) October 29, 2016 Hvað ætli sé í eyranu á kynnunum? Það eru allir eitthvað að klóra sér þar.. #kosningar #djöfullsinsstemming pic.twitter.com/loDx3AhyHW— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGud) October 29, 2016 Stefnir i nýjan þjóðsöng Íslendinga https://t.co/11LrBeIzWa #kosningar— Agnar Júlíusson (@LeDrum) October 29, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar er 404 - Not found #kosningar pic.twitter.com/6qBWt8TOyh— Stefán Snær (@stefansnaer) October 29, 2016 Hvor gerði verra kosningamerki? #kosningar #hönnuðurinnsemeraðpirrasigáöllu pic.twitter.com/xPDqE4QOT3— Hörður Lárusson (@larusson) October 29, 2016 Frábær stemning í kosningavöku Sjálfstæðismanna. #kosningar pic.twitter.com/E4A5J6HlJ7— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Þegar Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgið ... #kosningar pic.twitter.com/hnY0TWCHtF— Íris Ellenberger (@sverdlilja) October 29, 2016 Hef það á tilfinningunni að Bjössi hafi prumpað á þessar kosningar#kosningar pic.twitter.com/Ghf2oSGYvM— Matthías Karlsson (@tjutlinunin) October 29, 2016 #kosningar Tweets Kosningar 2016 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Mikil umræða hefur verið síðustu vikur á samskiptamiðlinum twitter undir kassamerkinu #kosningar og fóru Íslendingar á flug við fyrstu tölur. Sjálfstæðisflokkurinn fær mikið fylgi ef marka má fyrstu tölur og það sama má segja um VG. Viðreisn kemur sterkur inn en Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eru ekki að gera gott mót til að byrja með. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin og fyndin tíst um viðbrögðin á Twitter. Þar fyrir neðan er síðan öll umræðan undir kassamerkinu #kosningar.Af hverju hljóma allir þessir kjörstjórnarformenn eins og þeir séu að tala í gervihnattasíma á togara í Barentshafi? #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 29, 2016 Hvernig ætli lyktin sé á kosningavöku Pírata? Úffffff #kosningar— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 29, 2016 Allt lausafylgi sogast inn í Sjálfstæðisflokkinn eins og eitthvað svarthol fullt garðbæingum. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) October 29, 2016 Exciting times ahead! Waiting for first numbers with @birgittaj & @Halldoramog #kosningar #piratesforiceland pic.twitter.com/9b4WXUO9o1— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 29, 2016 Koma svo með fyrstu tölur! Amma er 93 ára og þvi tvísýnt hvort hún nái þeim #kosningar #kappviðtímann— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 29, 2016 Stór stund að hefjast á RÚV, Bogi og Ólafur stjórna nú sinni 100. kosningavöku. #kosningar pic.twitter.com/qKhkRJvcmF— Haukur Bragason (@Sentilmennid) October 29, 2016 HVAÐ ER AÐ OKKUR? #kosningar pic.twitter.com/ywzLMbY79n— skarist (@skarist) October 29, 2016 Hvað ætli sé í eyranu á kynnunum? Það eru allir eitthvað að klóra sér þar.. #kosningar #djöfullsinsstemming pic.twitter.com/loDx3AhyHW— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGud) October 29, 2016 Stefnir i nýjan þjóðsöng Íslendinga https://t.co/11LrBeIzWa #kosningar— Agnar Júlíusson (@LeDrum) October 29, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar er 404 - Not found #kosningar pic.twitter.com/6qBWt8TOyh— Stefán Snær (@stefansnaer) October 29, 2016 Hvor gerði verra kosningamerki? #kosningar #hönnuðurinnsemeraðpirrasigáöllu pic.twitter.com/xPDqE4QOT3— Hörður Lárusson (@larusson) October 29, 2016 Frábær stemning í kosningavöku Sjálfstæðismanna. #kosningar pic.twitter.com/E4A5J6HlJ7— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Þegar Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgið ... #kosningar pic.twitter.com/hnY0TWCHtF— Íris Ellenberger (@sverdlilja) October 29, 2016 Hef það á tilfinningunni að Bjössi hafi prumpað á þessar kosningar#kosningar pic.twitter.com/Ghf2oSGYvM— Matthías Karlsson (@tjutlinunin) October 29, 2016 #kosningar Tweets
Kosningar 2016 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira