Fyrstu tölur settu Twitter á hliðina: „Samfylkingin not found“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2016 23:15 Skemmtileg umræða á Twitter. Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Mikil umræða hefur verið síðustu vikur á samskiptamiðlinum twitter undir kassamerkinu #kosningar og fóru Íslendingar á flug við fyrstu tölur. Sjálfstæðisflokkurinn fær mikið fylgi ef marka má fyrstu tölur og það sama má segja um VG. Viðreisn kemur sterkur inn en Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eru ekki að gera gott mót til að byrja með. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin og fyndin tíst um viðbrögðin á Twitter. Þar fyrir neðan er síðan öll umræðan undir kassamerkinu #kosningar.Af hverju hljóma allir þessir kjörstjórnarformenn eins og þeir séu að tala í gervihnattasíma á togara í Barentshafi? #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 29, 2016 Hvernig ætli lyktin sé á kosningavöku Pírata? Úffffff #kosningar— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 29, 2016 Allt lausafylgi sogast inn í Sjálfstæðisflokkinn eins og eitthvað svarthol fullt garðbæingum. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) October 29, 2016 Exciting times ahead! Waiting for first numbers with @birgittaj & @Halldoramog #kosningar #piratesforiceland pic.twitter.com/9b4WXUO9o1— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 29, 2016 Koma svo með fyrstu tölur! Amma er 93 ára og þvi tvísýnt hvort hún nái þeim #kosningar #kappviðtímann— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 29, 2016 Stór stund að hefjast á RÚV, Bogi og Ólafur stjórna nú sinni 100. kosningavöku. #kosningar pic.twitter.com/qKhkRJvcmF— Haukur Bragason (@Sentilmennid) October 29, 2016 HVAÐ ER AÐ OKKUR? #kosningar pic.twitter.com/ywzLMbY79n— skarist (@skarist) October 29, 2016 Hvað ætli sé í eyranu á kynnunum? Það eru allir eitthvað að klóra sér þar.. #kosningar #djöfullsinsstemming pic.twitter.com/loDx3AhyHW— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGud) October 29, 2016 Stefnir i nýjan þjóðsöng Íslendinga https://t.co/11LrBeIzWa #kosningar— Agnar Júlíusson (@LeDrum) October 29, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar er 404 - Not found #kosningar pic.twitter.com/6qBWt8TOyh— Stefán Snær (@stefansnaer) October 29, 2016 Hvor gerði verra kosningamerki? #kosningar #hönnuðurinnsemeraðpirrasigáöllu pic.twitter.com/xPDqE4QOT3— Hörður Lárusson (@larusson) October 29, 2016 Frábær stemning í kosningavöku Sjálfstæðismanna. #kosningar pic.twitter.com/E4A5J6HlJ7— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Þegar Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgið ... #kosningar pic.twitter.com/hnY0TWCHtF— Íris Ellenberger (@sverdlilja) October 29, 2016 Hef það á tilfinningunni að Bjössi hafi prumpað á þessar kosningar#kosningar pic.twitter.com/Ghf2oSGYvM— Matthías Karlsson (@tjutlinunin) October 29, 2016 #kosningar Tweets Kosningar 2016 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Mikil umræða hefur verið síðustu vikur á samskiptamiðlinum twitter undir kassamerkinu #kosningar og fóru Íslendingar á flug við fyrstu tölur. Sjálfstæðisflokkurinn fær mikið fylgi ef marka má fyrstu tölur og það sama má segja um VG. Viðreisn kemur sterkur inn en Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eru ekki að gera gott mót til að byrja með. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin og fyndin tíst um viðbrögðin á Twitter. Þar fyrir neðan er síðan öll umræðan undir kassamerkinu #kosningar.Af hverju hljóma allir þessir kjörstjórnarformenn eins og þeir séu að tala í gervihnattasíma á togara í Barentshafi? #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 29, 2016 Hvernig ætli lyktin sé á kosningavöku Pírata? Úffffff #kosningar— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 29, 2016 Allt lausafylgi sogast inn í Sjálfstæðisflokkinn eins og eitthvað svarthol fullt garðbæingum. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) October 29, 2016 Exciting times ahead! Waiting for first numbers with @birgittaj & @Halldoramog #kosningar #piratesforiceland pic.twitter.com/9b4WXUO9o1— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 29, 2016 Koma svo með fyrstu tölur! Amma er 93 ára og þvi tvísýnt hvort hún nái þeim #kosningar #kappviðtímann— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 29, 2016 Stór stund að hefjast á RÚV, Bogi og Ólafur stjórna nú sinni 100. kosningavöku. #kosningar pic.twitter.com/qKhkRJvcmF— Haukur Bragason (@Sentilmennid) October 29, 2016 HVAÐ ER AÐ OKKUR? #kosningar pic.twitter.com/ywzLMbY79n— skarist (@skarist) October 29, 2016 Hvað ætli sé í eyranu á kynnunum? Það eru allir eitthvað að klóra sér þar.. #kosningar #djöfullsinsstemming pic.twitter.com/loDx3AhyHW— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGud) October 29, 2016 Stefnir i nýjan þjóðsöng Íslendinga https://t.co/11LrBeIzWa #kosningar— Agnar Júlíusson (@LeDrum) October 29, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar er 404 - Not found #kosningar pic.twitter.com/6qBWt8TOyh— Stefán Snær (@stefansnaer) October 29, 2016 Hvor gerði verra kosningamerki? #kosningar #hönnuðurinnsemeraðpirrasigáöllu pic.twitter.com/xPDqE4QOT3— Hörður Lárusson (@larusson) October 29, 2016 Frábær stemning í kosningavöku Sjálfstæðismanna. #kosningar pic.twitter.com/E4A5J6HlJ7— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Þegar Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgið ... #kosningar pic.twitter.com/hnY0TWCHtF— Íris Ellenberger (@sverdlilja) October 29, 2016 Hef það á tilfinningunni að Bjössi hafi prumpað á þessar kosningar#kosningar pic.twitter.com/Ghf2oSGYvM— Matthías Karlsson (@tjutlinunin) October 29, 2016 #kosningar Tweets
Kosningar 2016 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira