Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. október 2016 14:15 Kosningarnar eru á morgun og eftirvæntingin er að gera út af við Pendúlana Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Snærós Sindradóttir og Stefán Óla Jónsson. Af því tilefni var hlaðið í Viðhafnarpendúl þar sem síðustu kannanir eru reifaðir, farið yfir helstu mögulegu bollaleggingar að kosningunum loknum og frammistöður formanna flokkanna í síðustu kappræðumum vegnar og metnar. Nú þegar kosningabaráttan er á lokametrunum þótti þáttastjórnendum við hæfi að gera upp það sem á undan er gengið - með sérstaka áherslu á alla drulluna sem nafnlausir stuðningsmenn stjórnarflokkana hafa verið að malla á undanförnum vikum. Framsókn ákvað að sækja í þennan forarpytt og fékk því fyrir vikið skömm í hattinn frá Pendúlunum. Lokahluti þáttarins er undirlagður verðlaunafhendingu Pendúlsins sem gerir upp allt það besta og versta sem kosningabaráttan hafði upp á að bjóða undanfarnar vikur. Hér að neðan eru flokkarnir 10 sem veitt voru verðlaun í. Pendúllinn hvetur hlustendur til að velja sína sigurvegara og sjá hvort þeir séu sammála þáttastjórnendum sem voru ekkert að skafa af hlutunum við verðlaunaafhendinguna.Krútt kosningabaráttunnarVælukjóar kosningabaráttunnarAtvik kosningabaráttunnarSkriðtækling kosningabaráttunnarMost valuable playerScumbag kosningabaráttunnarBesta kosningabaráttanBesta facebook myndbandiðBrotlending kosningannaSigurvegari kosningannaPendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn. Kosningar 2016 Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Sjá meira
Kosningarnar eru á morgun og eftirvæntingin er að gera út af við Pendúlana Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Snærós Sindradóttir og Stefán Óla Jónsson. Af því tilefni var hlaðið í Viðhafnarpendúl þar sem síðustu kannanir eru reifaðir, farið yfir helstu mögulegu bollaleggingar að kosningunum loknum og frammistöður formanna flokkanna í síðustu kappræðumum vegnar og metnar. Nú þegar kosningabaráttan er á lokametrunum þótti þáttastjórnendum við hæfi að gera upp það sem á undan er gengið - með sérstaka áherslu á alla drulluna sem nafnlausir stuðningsmenn stjórnarflokkana hafa verið að malla á undanförnum vikum. Framsókn ákvað að sækja í þennan forarpytt og fékk því fyrir vikið skömm í hattinn frá Pendúlunum. Lokahluti þáttarins er undirlagður verðlaunafhendingu Pendúlsins sem gerir upp allt það besta og versta sem kosningabaráttan hafði upp á að bjóða undanfarnar vikur. Hér að neðan eru flokkarnir 10 sem veitt voru verðlaun í. Pendúllinn hvetur hlustendur til að velja sína sigurvegara og sjá hvort þeir séu sammála þáttastjórnendum sem voru ekkert að skafa af hlutunum við verðlaunaafhendinguna.Krútt kosningabaráttunnarVælukjóar kosningabaráttunnarAtvik kosningabaráttunnarSkriðtækling kosningabaráttunnarMost valuable playerScumbag kosningabaráttunnarBesta kosningabaráttanBesta facebook myndbandiðBrotlending kosningannaSigurvegari kosningannaPendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn.
Kosningar 2016 Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Sjá meira
Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15
Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00
Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34