Línur skýrast og næturgalsinn byrjaður á Twitter Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 01:36 Soffía Garðarsdóttir birti þessa mynd á Twitter í nótt. Sjálfstæðismenn fagna manna mest þegar klukkan er farin að ganga tvö á kosninganótt. Viðreisnarmenn og Vinstri grænir eru sömuleiðis nokkuð ánægðir eins og liðsmenn Bjartrar framtíðar. Fylgi Pírata er nokkuð undir því sem verið hefur í könnunum undanfarin misseri en Framsóknarmenn og Samfylkingin eru flokkar í sárum. Landsmenn sjá svo sem kosningarnar hver með sínum augum og tjá sig eftir því á Twitter. Fjölmörg athyglisverð tíst má sjá hér að neðan. #kosningar pic.twitter.com/96D8QVR0wH— Soffia Gardarsdottir (@SoffiaDoggG) October 30, 2016 Guðni Th hefur verið að undirbúa morgundaginn allt sitt fullorðinslíf #kosningar pic.twitter.com/2OuR1IuU9k— Henrý (@henrythor) October 30, 2016 Væri mesti samhljómurinn í ríkisstjórn xD, VG og xB? Landbúnaður OK, sjávarútvegur OK, ESB OK, krónan OK. 38 þingmenn. #kosningar— Jón Trausti (@JonTrausti1) October 30, 2016 Grástjórn, er það nafnið á næstu stjórn? #kosningar pic.twitter.com/8PMPmAdhu4— Jon Atli (@jonatli79) October 30, 2016 Það þyngist í greiningu Boga og Óla eftir því sem á líður nóttina #kosningar pic.twitter.com/QdT9f4Tooo— Guðni Tómasson (@Gydnid) October 30, 2016 Það væri svo gaman að heyra Gumma Ben hringja og lesa upp atvæðin. Græjum það næst plz. #kosningar— Kristján Ingi (@geirsson) October 30, 2016 Íslenska Þjóðfylkingin með 0.1% atkvæða. Eru kannanir Útvarp Sögu ekki marktækar?!?! #kosningar16 #kosningar— sbs (@sbsiceland) October 30, 2016 Látið ekki svona. VG og Píratar eru sigurvegarar kosninganna. Ok C líka. Plís Guðni forseti, gefðu pírötum umboðið. Koma svo!! #kosningar— Sólveig Alda (@pilapina) October 30, 2016 vinur: 'get ég aðeins fengið að sjá símann þinn?"ég: 'ekkert mál, bíddu aðeins."#kosningar pic.twitter.com/GmyL5fkTVB— snæþór bjarki (@SnaeBjark) October 30, 2016 Þetta Andreu Ólafsdóttur-móment á RÚV var alveg verulega skrýtið #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 30, 2016 Farin að sofa.#kosningar pic.twitter.com/D8MHDoCkDw— Dísa Bjarna (@DisaBjarna) October 30, 2016 Stjórnarmyndunarumboð hlýtur samt fjandakornið að fara til formanns sem er með sinn upprunalega hárlit.#kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 30, 2016 Grámyglan vs. litagleðin. #kosningar pic.twitter.com/MTslc3XgxC— Kolbeinn (@kolbeinnproppe) October 30, 2016 Er mér þeim eina sem finnst þetta eitthvað líkt ? #kosningar pic.twitter.com/kzxXBvduzt— Robert S Gunnarsson (@RSmariGunnars) October 30, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Sjálfstæðismenn fagna manna mest þegar klukkan er farin að ganga tvö á kosninganótt. Viðreisnarmenn og Vinstri grænir eru sömuleiðis nokkuð ánægðir eins og liðsmenn Bjartrar framtíðar. Fylgi Pírata er nokkuð undir því sem verið hefur í könnunum undanfarin misseri en Framsóknarmenn og Samfylkingin eru flokkar í sárum. Landsmenn sjá svo sem kosningarnar hver með sínum augum og tjá sig eftir því á Twitter. Fjölmörg athyglisverð tíst má sjá hér að neðan. #kosningar pic.twitter.com/96D8QVR0wH— Soffia Gardarsdottir (@SoffiaDoggG) October 30, 2016 Guðni Th hefur verið að undirbúa morgundaginn allt sitt fullorðinslíf #kosningar pic.twitter.com/2OuR1IuU9k— Henrý (@henrythor) October 30, 2016 Væri mesti samhljómurinn í ríkisstjórn xD, VG og xB? Landbúnaður OK, sjávarútvegur OK, ESB OK, krónan OK. 38 þingmenn. #kosningar— Jón Trausti (@JonTrausti1) October 30, 2016 Grástjórn, er það nafnið á næstu stjórn? #kosningar pic.twitter.com/8PMPmAdhu4— Jon Atli (@jonatli79) October 30, 2016 Það þyngist í greiningu Boga og Óla eftir því sem á líður nóttina #kosningar pic.twitter.com/QdT9f4Tooo— Guðni Tómasson (@Gydnid) October 30, 2016 Það væri svo gaman að heyra Gumma Ben hringja og lesa upp atvæðin. Græjum það næst plz. #kosningar— Kristján Ingi (@geirsson) October 30, 2016 Íslenska Þjóðfylkingin með 0.1% atkvæða. Eru kannanir Útvarp Sögu ekki marktækar?!?! #kosningar16 #kosningar— sbs (@sbsiceland) October 30, 2016 Látið ekki svona. VG og Píratar eru sigurvegarar kosninganna. Ok C líka. Plís Guðni forseti, gefðu pírötum umboðið. Koma svo!! #kosningar— Sólveig Alda (@pilapina) October 30, 2016 vinur: 'get ég aðeins fengið að sjá símann þinn?"ég: 'ekkert mál, bíddu aðeins."#kosningar pic.twitter.com/GmyL5fkTVB— snæþór bjarki (@SnaeBjark) October 30, 2016 Þetta Andreu Ólafsdóttur-móment á RÚV var alveg verulega skrýtið #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 30, 2016 Farin að sofa.#kosningar pic.twitter.com/D8MHDoCkDw— Dísa Bjarna (@DisaBjarna) October 30, 2016 Stjórnarmyndunarumboð hlýtur samt fjandakornið að fara til formanns sem er með sinn upprunalega hárlit.#kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 30, 2016 Grámyglan vs. litagleðin. #kosningar pic.twitter.com/MTslc3XgxC— Kolbeinn (@kolbeinnproppe) October 30, 2016 Er mér þeim eina sem finnst þetta eitthvað líkt ? #kosningar pic.twitter.com/kzxXBvduzt— Robert S Gunnarsson (@RSmariGunnars) October 30, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira