Airwaves heldur áfram: Sjóðheitur Aron Can og Óttarr Proppé í banastuði Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 21:31 Stemningin var vonum framar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og mikið um að vera. Vísir/Andri Marinó Stemningin var vonum framar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og mikið um að vera. Hápunktarnir voru eflaust Airwaves frumraun hins sextán ára Aron Can, sem hefur gert allt vitlaust í tónlistarheiminum upp á síðkastið þrátt fyrir ungan aldur. Aron er meira að segja yngri en Airwaves hátíðin sjálf sem nú er haldin í 18. sinn. Hann tryllti lýðinn á Nasa þar sem boðið var upp á algjöra veislu. Þar var einnig belgíski rapparinn Baloji sem flutti blöndu af afrískum tónum og hip-hop. Þá voru Dr. Spock með tónleika á Nasa með Óttarr Proppé, formann Bjartrar framtíðar, í fararbroddi. Einnig flutti hin bandaríska Julia Holter ljúfa popptónlist á Listasafni Reykjavíkur með saxófónleikara sér til halds og trausts. Ljósmyndarinn Andri Marinó var á staðnum og tók myndir af herlegheitunum fyrir Vísi. Myndaveisluna má sjá hér fyrir neðan.Saxofónleikari Juliu Holter í banastuðiVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóFrá tónleikum Juliu HolterVísir/Andri MarinóAf tónleikum Juliu HolterVísir/Andri MarinóÁhorfendur voru hugfangnir í Listasafni Reykjavíkur.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóAllir í banastuði.Vísir/Andri MarinóAron Can er yngri en hátíðin sjálf.Vísir/Andri MarinóAron Can var upp á sitt besta í gærkvöldi.Vísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAllir með myndavélarnar á lofti.Vísir/Andri MarinóAron Can tryllti áhorfendur á Nasa í gær.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron Can tryllir lýðinn.Vísir/Andri MarinóBaloji á NasaVísir/Andri MarinóBaloji í BanastuðiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBaloji gerði allt vitlaust á Airwaves í gær.Vísir/Andri MarinóDr. SpockVísir/Andri Marinó Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Kom beint til Íslands eftir þrjú ár í ísraelska hernum Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður 365, fór á stúfana í Hörpu í gærkvöldi og rakst á ungan mann sem var nýbúinn með þriggja ára herskyldu í ísraelska hernum. 4. nóvember 2016 18:26 Biggi á Airwaves: Leiðinlegur listapoppari, fallegasta bumba í heimi og frumraun Aron Can á Airwaves Biggi sá Juliu Holter, Kött Grá Pjé, Aron Can og Beloji í gærkvöldi. 4. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Stemningin var vonum framar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og mikið um að vera. Hápunktarnir voru eflaust Airwaves frumraun hins sextán ára Aron Can, sem hefur gert allt vitlaust í tónlistarheiminum upp á síðkastið þrátt fyrir ungan aldur. Aron er meira að segja yngri en Airwaves hátíðin sjálf sem nú er haldin í 18. sinn. Hann tryllti lýðinn á Nasa þar sem boðið var upp á algjöra veislu. Þar var einnig belgíski rapparinn Baloji sem flutti blöndu af afrískum tónum og hip-hop. Þá voru Dr. Spock með tónleika á Nasa með Óttarr Proppé, formann Bjartrar framtíðar, í fararbroddi. Einnig flutti hin bandaríska Julia Holter ljúfa popptónlist á Listasafni Reykjavíkur með saxófónleikara sér til halds og trausts. Ljósmyndarinn Andri Marinó var á staðnum og tók myndir af herlegheitunum fyrir Vísi. Myndaveisluna má sjá hér fyrir neðan.Saxofónleikari Juliu Holter í banastuðiVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóFrá tónleikum Juliu HolterVísir/Andri MarinóAf tónleikum Juliu HolterVísir/Andri MarinóÁhorfendur voru hugfangnir í Listasafni Reykjavíkur.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóAllir í banastuði.Vísir/Andri MarinóAron Can er yngri en hátíðin sjálf.Vísir/Andri MarinóAron Can var upp á sitt besta í gærkvöldi.Vísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAllir með myndavélarnar á lofti.Vísir/Andri MarinóAron Can tryllti áhorfendur á Nasa í gær.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron Can tryllir lýðinn.Vísir/Andri MarinóBaloji á NasaVísir/Andri MarinóBaloji í BanastuðiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBaloji gerði allt vitlaust á Airwaves í gær.Vísir/Andri MarinóDr. SpockVísir/Andri Marinó
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Kom beint til Íslands eftir þrjú ár í ísraelska hernum Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður 365, fór á stúfana í Hörpu í gærkvöldi og rakst á ungan mann sem var nýbúinn með þriggja ára herskyldu í ísraelska hernum. 4. nóvember 2016 18:26 Biggi á Airwaves: Leiðinlegur listapoppari, fallegasta bumba í heimi og frumraun Aron Can á Airwaves Biggi sá Juliu Holter, Kött Grá Pjé, Aron Can og Beloji í gærkvöldi. 4. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Kom beint til Íslands eftir þrjú ár í ísraelska hernum Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður 365, fór á stúfana í Hörpu í gærkvöldi og rakst á ungan mann sem var nýbúinn með þriggja ára herskyldu í ísraelska hernum. 4. nóvember 2016 18:26
Biggi á Airwaves: Leiðinlegur listapoppari, fallegasta bumba í heimi og frumraun Aron Can á Airwaves Biggi sá Juliu Holter, Kött Grá Pjé, Aron Can og Beloji í gærkvöldi. 4. nóvember 2016 16:00