Gleðja bágstödd börn í Úkraínu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2016 09:45 Gríma Katrín Ólafsdóttir, Mjöll Þórarinsdóttir og Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir eru meðal sjálfboðaliða KFUM og K sem sjá um að ganga frá kössunum til sendingar. Fréttablaðið/Ernir Vísir/Ernir Það er fullt af skólahópum og fólki úr æskulýðsfélögum sem safna saman gjöfum í skókassa og koma með þá niður á Holtaveg 28 þar sem höfuðstöðvar KFUM og K eru. Þannig taka þeir þátt í því að gleðja bágstödd börn í Úkraínu. Margar eldri konur eru líka að prjóna ofan í kassana allt árið, þær koma til okkar með ótrúlega fallega hluti,“ segir Gríma Katrín Ólafsdóttir, einn af sjálfboðaliðum hjá KFUM og K sem vinna að verkefninu jól í skókassa. Í stað þess að eiga styrktarbarn úti í heimi taka hún og nokkrar stelpur sem hún þekkir þrjú þúsund kall frá í hverjum mánuði og leggja til hliðar til að geta keypt efni í kassana. „Þegar A4 er með stóra útsölu eftir að skólinn er búinn, þá fer ég og tæmi hillur!“ nefnir hún sem dæmi. Hún segir fólk geta komið allt árið með dót í skókassa á Holtaveginn. „En frá 5. til 12. nóvember eru sjálfboðaliðar hér að fara yfir gjafirnar og tryggja að kassarnir séu með sem líkustu innihaldi. Svo stöflum við þeim upp í gám sem Eimskip gefur okkur og sendum hann til Úkraínu. KFUM og K í Úrkaínu dreifir þeim á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra. Alltaf fara einhverjir frá Íslandi til að afhenda gáminn og fylgjast með útdeilingunni eftir megni,“ upplýsir Gríma. Jól í skókassa hefur verið árlegt verkefni frá árinu 2004 og alls hafa safnast rúmlega 50.000 kassar. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. nóvember 2016. Jólafréttir Lífið Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Það er fullt af skólahópum og fólki úr æskulýðsfélögum sem safna saman gjöfum í skókassa og koma með þá niður á Holtaveg 28 þar sem höfuðstöðvar KFUM og K eru. Þannig taka þeir þátt í því að gleðja bágstödd börn í Úkraínu. Margar eldri konur eru líka að prjóna ofan í kassana allt árið, þær koma til okkar með ótrúlega fallega hluti,“ segir Gríma Katrín Ólafsdóttir, einn af sjálfboðaliðum hjá KFUM og K sem vinna að verkefninu jól í skókassa. Í stað þess að eiga styrktarbarn úti í heimi taka hún og nokkrar stelpur sem hún þekkir þrjú þúsund kall frá í hverjum mánuði og leggja til hliðar til að geta keypt efni í kassana. „Þegar A4 er með stóra útsölu eftir að skólinn er búinn, þá fer ég og tæmi hillur!“ nefnir hún sem dæmi. Hún segir fólk geta komið allt árið með dót í skókassa á Holtaveginn. „En frá 5. til 12. nóvember eru sjálfboðaliðar hér að fara yfir gjafirnar og tryggja að kassarnir séu með sem líkustu innihaldi. Svo stöflum við þeim upp í gám sem Eimskip gefur okkur og sendum hann til Úkraínu. KFUM og K í Úrkaínu dreifir þeim á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra. Alltaf fara einhverjir frá Íslandi til að afhenda gáminn og fylgjast með útdeilingunni eftir megni,“ upplýsir Gríma. Jól í skókassa hefur verið árlegt verkefni frá árinu 2004 og alls hafa safnast rúmlega 50.000 kassar. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. nóvember 2016.
Jólafréttir Lífið Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira