Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 12. nóvember 2016 19:24 „Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. „Mér fannst við vera alveg með þá og svo nær einhver gaur að þræða sig svolítið í gegn og skaut með vinstri, ég held hann sé réttfættur. Það var gott skot og í kjölfarið af því fá þeir dauðafæri eftir fyrirgjöf. „Fyrir utan það þá man ég ekki eftir að þeir hafi skapað mörg færi,“ sagði Ragnar. Völlurinn í Zagreb var vart boðlegur eftir miklar rigningar síðustu daga og gerði báðum liðum erfitt fyrir. „Maður hefur oft spilað á svona völlum áður og bæði liðin voru að spila á sama vellinum. Mér fannst hann ekki skipta neinu máli. „Við vorum góðir framan af og fengum nokkur færi sem við vorum óheppnir að klára ekki. Svo fáum við leiðinda mark á okkur. Stundum þróast leikirnir svona. „Við vildum koma sterkir út í seinni hálfleikinn en náðum ekki sama spili og í fyrri hálfleik. „Við spiluðum ekki nógu mikið út á köntunum þar sem mesta plássið var. Við töpuðum boltanum á miðsvæðinu með hættulegum sendingum. „Við þurftum að taka áhættu í lok leiksins og þá opnuðumst við aðeins. Ég veit ekki hvort ég var einn á móti tveimur eða hvort það var einhver við hliðina á mér í seinna markinu. Þetta týpískt hraðaupphlaup,“ sagði Ragnar sem fannst ekki mikið til Mario Mandzukic framherja Króatíu í leiknum koma. „Ég veit ekki hvað allir eru að tala um hvað þessa sé góður leikmaður. Mér finnst hann eiginlega ekki geta neitt. „Hann er mjög góður í loftinu en þeir voru lítið að hlaupa í kringum hann þannig að það skipti engu máli. „Þeir eru með góða leikmenn sem geta skorað upp úr engu og fyrsta markið var þannig. Við gleymdum kannski að einbeita okkur að þeim líka,“ sagði Ragnar að lokum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
„Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. „Mér fannst við vera alveg með þá og svo nær einhver gaur að þræða sig svolítið í gegn og skaut með vinstri, ég held hann sé réttfættur. Það var gott skot og í kjölfarið af því fá þeir dauðafæri eftir fyrirgjöf. „Fyrir utan það þá man ég ekki eftir að þeir hafi skapað mörg færi,“ sagði Ragnar. Völlurinn í Zagreb var vart boðlegur eftir miklar rigningar síðustu daga og gerði báðum liðum erfitt fyrir. „Maður hefur oft spilað á svona völlum áður og bæði liðin voru að spila á sama vellinum. Mér fannst hann ekki skipta neinu máli. „Við vorum góðir framan af og fengum nokkur færi sem við vorum óheppnir að klára ekki. Svo fáum við leiðinda mark á okkur. Stundum þróast leikirnir svona. „Við vildum koma sterkir út í seinni hálfleikinn en náðum ekki sama spili og í fyrri hálfleik. „Við spiluðum ekki nógu mikið út á köntunum þar sem mesta plássið var. Við töpuðum boltanum á miðsvæðinu með hættulegum sendingum. „Við þurftum að taka áhættu í lok leiksins og þá opnuðumst við aðeins. Ég veit ekki hvort ég var einn á móti tveimur eða hvort það var einhver við hliðina á mér í seinna markinu. Þetta týpískt hraðaupphlaup,“ sagði Ragnar sem fannst ekki mikið til Mario Mandzukic framherja Króatíu í leiknum koma. „Ég veit ekki hvað allir eru að tala um hvað þessa sé góður leikmaður. Mér finnst hann eiginlega ekki geta neitt. „Hann er mjög góður í loftinu en þeir voru lítið að hlaupa í kringum hann þannig að það skipti engu máli. „Þeir eru með góða leikmenn sem geta skorað upp úr engu og fyrsta markið var þannig. Við gleymdum kannski að einbeita okkur að þeim líka,“ sagði Ragnar að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira