Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Michail Antonio mun ekki fá nýjan samning hjá West Ham í ensku úrvalsdeildinni en verður leyft að æfa og mögulega starfa með unglingaliðinu. Hann er að jafna sig eftir bílslys og hefur ekki spilað fyrir félagið síðan í desember á síðasta ári. Enski boltinn 3.8.2025 10:50 Marta mætti og bjargaði Brasilíu Brasilíska goðsögnin gangandi, Marta, kom inn af varamannabekknum og skoraði tvisvar í úrslitaleik Suður-Ameríku bikarsins. Hún jafnaði leikinn í uppbótartíma og Brasilía stóð svo uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni gegn Kólumbíu. Fótbolti 3.8.2025 09:44 Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Lionel Messi meiddist aftan í læri og fór af velli eftir aðeins örfáar mínútur í leik Inter Miami og Club Nexaca í norðurameríska deildabikarnum í nótt. Inter Miami vann leikinn í vítaspyrnukeppni eftir að hafa skorað jöfnunarmark á lokamínútunum. Fótbolti 3.8.2025 09:26 Þessir þurfa að heilla Amorim Manchester United á enn eftir að tapa leik á undirbúningstímabilinu. Að því tilefni fór ESPN yfir hvaða leikmenn þyrftu að heilla þjálfarann Ruben Amorim til að eiga möguleika á að fá mínútur á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.8.2025 23:00 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski framherjinn Callum Wilson hefur komist að samkomulagi við West Ham United og mun leika með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.8.2025 22:15 Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði tvö mörk þegar Groningen lagði Hollywood-lið Wrexham í æfingaleik á laugardag. Groningen leikur í efstu deild Hollands á meðan Wrexham er nýliði í ensku B-deildinni þrátt fyrir að vera staðsett í Wales. Fótbolti 2.8.2025 20:45 Ramsdale mættur til Newcastle Markvörðurinn Aaron Ramsdale er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United á láni frá Southampton. Enski boltinn 2.8.2025 19:02 Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Eggert Aron Guðmundsson fór mikinn þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 4-1 útisigur á Sarpsborg í efstu deild norska fótboltans. Eggert Aron var í byrjunarliði Brann líkt og Sævar Atli Magnússon. Sveinn Aron Guðjohnsen sat hins vegar allan tímann á varamannabekk heimaliðsins. Fótbolti 2.8.2025 18:01 „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR í Bestu deild karla í fótbolta, talaði ekki undir rós eftir tap sinna manna í Vestmannaeyjum. Sigurmark ÍBV kom í blálokin en það hafði legið lengi í loftinu. Íslenski boltinn 2.8.2025 17:32 „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Halldór Snær Georgsson, markvörður KR-inga var öflugur á milli stanganna þegar KR mátti þola enn eitt tapið í Bestu deild karla í fótbolta. Nú gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Átti Halldór Snær nokkrar afbragðs vörslur sem dugðu þó ekki til í dag þar sem Eyjamenn skoruðu í blálokin. Íslenski boltinn 2.8.2025 16:49 Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Davíð Snær Jóhannsson kom inn af bekknum og lagði upp eitt marka Álasunds í sigri liðsins í norsku B-deildinni í fótbolta. Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Plymouth Argyle og lagði upp mark liðsins í 1-3 tapi gegn Barnsley. Fótbolti 2.8.2025 16:32 „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ „Vá, þessi dagur hefur allt“ sagði fyrirliði og hetja ÍBV með hásri röddu. Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri gegn KR í Þjóðhátíðarleiknum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 2.8.2025 16:13 Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Ísak Andri Sigurgeirsson og Arnór Ingvi Traustason voru báðir klæddir í markaskóna, líkt og fjölmargir fleiri leikmenn, í 6-4 tapi Norrköping á útivelli gegn Brommapojkarna. Fótbolti 2.8.2025 15:07 Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Alexander Isak er á leiðinni aftur til Englands á æfingar með Newcastle eftir að hafa æft einsamall með Real Sociedad síðustu daga. Enski boltinn 2.8.2025 13:35 Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum ÍBV tók á móti KR og fagnaði dramatískum 2-1 sigri í Þjóðhátíðarleiknum í Vestmannaeyjum. Jafnt var alveg fram að lokamínútu venjulegs leiktíma en fyrirliði ÍBV sá til þess að þeir geti fagnað grimmt í Herjólfsdalnum í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2025 13:15 „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Vonskuveðrið í Vestmannaeyjum er að mestu gengið yfir en mun þó hafa einhver áhrif á Þjóðhátíðarleik ÍBV og KR í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 2.8.2025 12:21 Newcastle býður í Sesko Newcastle hefur lagt fram áttatíu milljóna evra tilboð í Benjamin Sesko, framherja RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.8.2025 10:15 Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Heung-Min Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun, æfingaleik gegn Newcastle í heimabæ hans Seoul í Suður-Kóreu. Enski boltinn 2.8.2025 10:01 „Erfið og flókin staða“ Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir aðstæðurnar sem uppi eru með Alexander Isak vera erfiðar og flóknar, langt frá því sem hann hefði viljað á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 2.8.2025 09:49 Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliðinu í sínum fyrsta leik fyrir Angel City, í 2-0 tapi gegn Seattle Reign í nótt. Fótbolti 2.8.2025 09:16 „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Liðum í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta verður ekki fækkað úr 20 niður í 18. Þetta segir framkvæmdastjóri deildarinnar, Richard Masters, en mikil togstreita er milli deildarinnar og FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, vegna fjölda landsleikja. Enski boltinn 2.8.2025 07:01 Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enska knattspyrnufélagið Manhester United virðist virkilega trúa því að það gæti landað Gianluigi Donnarumma, markverði París Saint-Germain og ítalska landsliðsins, í sumar. Það væri þó aldrei að Donnarumma væri púslið sem gæti gert Man United samkeppnishæft? Enski boltinn 1.8.2025 23:15 ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Eiður Jack Erlingsson hefur fengið félagaskipti til ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 1.8.2025 20:31 Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Conor Coady er genginn til liðs við Wrexham í ensku B-deildinni. Miðvörðurinn er fyrrverandi landsliðsmaður Englands og á að baki 198 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Wrexham hefur verið duglegt á markaðinum í sumar og er hvergi nærri hætt. Enski boltinn 1.8.2025 19:47 Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik í dönsku B-deildinni í fótbolta þegar Kolding lagði HB Köge 3-1. Fótbolti 1.8.2025 19:00 Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Eftir að Newcastle United neitaði tilboði Englandsmeistara Liverpool í sænska framherjann Alexander Isak eru Englandsmeistararnir tilbúnir að hætta eltingaleiknum. Enski boltinn 1.8.2025 18:01 Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Jóhannes Kristinn Bjarnason gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir danska liðið Kolding á eftir. Hann segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið KR og gat ekki hugsað sér að semja við Val. Íslenski boltinn 1.8.2025 15:01 Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Víkingur, Valur og KA kepptu öll í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gærkvöldi. Víkingur var eina liðið sem vann og komst áfram, KA var grátlega nálægt því og Valur var í fínum séns en fékk á sig óheppilegt mark. Mörkin úr öllum þremur leikjunum má finna hér fyrir neðan. Fótbolti 1.8.2025 12:16 Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. Enski boltinn 1.8.2025 11:41 Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Nikolaj Hansen skoraði tvö mörk og Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp tvö þegar Víkingar komust áfram í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær. Fótbolti 1.8.2025 11:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Michail Antonio mun ekki fá nýjan samning hjá West Ham í ensku úrvalsdeildinni en verður leyft að æfa og mögulega starfa með unglingaliðinu. Hann er að jafna sig eftir bílslys og hefur ekki spilað fyrir félagið síðan í desember á síðasta ári. Enski boltinn 3.8.2025 10:50
Marta mætti og bjargaði Brasilíu Brasilíska goðsögnin gangandi, Marta, kom inn af varamannabekknum og skoraði tvisvar í úrslitaleik Suður-Ameríku bikarsins. Hún jafnaði leikinn í uppbótartíma og Brasilía stóð svo uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni gegn Kólumbíu. Fótbolti 3.8.2025 09:44
Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Lionel Messi meiddist aftan í læri og fór af velli eftir aðeins örfáar mínútur í leik Inter Miami og Club Nexaca í norðurameríska deildabikarnum í nótt. Inter Miami vann leikinn í vítaspyrnukeppni eftir að hafa skorað jöfnunarmark á lokamínútunum. Fótbolti 3.8.2025 09:26
Þessir þurfa að heilla Amorim Manchester United á enn eftir að tapa leik á undirbúningstímabilinu. Að því tilefni fór ESPN yfir hvaða leikmenn þyrftu að heilla þjálfarann Ruben Amorim til að eiga möguleika á að fá mínútur á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.8.2025 23:00
Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski framherjinn Callum Wilson hefur komist að samkomulagi við West Ham United og mun leika með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.8.2025 22:15
Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði tvö mörk þegar Groningen lagði Hollywood-lið Wrexham í æfingaleik á laugardag. Groningen leikur í efstu deild Hollands á meðan Wrexham er nýliði í ensku B-deildinni þrátt fyrir að vera staðsett í Wales. Fótbolti 2.8.2025 20:45
Ramsdale mættur til Newcastle Markvörðurinn Aaron Ramsdale er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United á láni frá Southampton. Enski boltinn 2.8.2025 19:02
Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Eggert Aron Guðmundsson fór mikinn þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 4-1 útisigur á Sarpsborg í efstu deild norska fótboltans. Eggert Aron var í byrjunarliði Brann líkt og Sævar Atli Magnússon. Sveinn Aron Guðjohnsen sat hins vegar allan tímann á varamannabekk heimaliðsins. Fótbolti 2.8.2025 18:01
„Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR í Bestu deild karla í fótbolta, talaði ekki undir rós eftir tap sinna manna í Vestmannaeyjum. Sigurmark ÍBV kom í blálokin en það hafði legið lengi í loftinu. Íslenski boltinn 2.8.2025 17:32
„Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Halldór Snær Georgsson, markvörður KR-inga var öflugur á milli stanganna þegar KR mátti þola enn eitt tapið í Bestu deild karla í fótbolta. Nú gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Átti Halldór Snær nokkrar afbragðs vörslur sem dugðu þó ekki til í dag þar sem Eyjamenn skoruðu í blálokin. Íslenski boltinn 2.8.2025 16:49
Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Davíð Snær Jóhannsson kom inn af bekknum og lagði upp eitt marka Álasunds í sigri liðsins í norsku B-deildinni í fótbolta. Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Plymouth Argyle og lagði upp mark liðsins í 1-3 tapi gegn Barnsley. Fótbolti 2.8.2025 16:32
„Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ „Vá, þessi dagur hefur allt“ sagði fyrirliði og hetja ÍBV með hásri röddu. Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri gegn KR í Þjóðhátíðarleiknum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 2.8.2025 16:13
Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Ísak Andri Sigurgeirsson og Arnór Ingvi Traustason voru báðir klæddir í markaskóna, líkt og fjölmargir fleiri leikmenn, í 6-4 tapi Norrköping á útivelli gegn Brommapojkarna. Fótbolti 2.8.2025 15:07
Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Alexander Isak er á leiðinni aftur til Englands á æfingar með Newcastle eftir að hafa æft einsamall með Real Sociedad síðustu daga. Enski boltinn 2.8.2025 13:35
Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum ÍBV tók á móti KR og fagnaði dramatískum 2-1 sigri í Þjóðhátíðarleiknum í Vestmannaeyjum. Jafnt var alveg fram að lokamínútu venjulegs leiktíma en fyrirliði ÍBV sá til þess að þeir geti fagnað grimmt í Herjólfsdalnum í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2025 13:15
„Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Vonskuveðrið í Vestmannaeyjum er að mestu gengið yfir en mun þó hafa einhver áhrif á Þjóðhátíðarleik ÍBV og KR í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 2.8.2025 12:21
Newcastle býður í Sesko Newcastle hefur lagt fram áttatíu milljóna evra tilboð í Benjamin Sesko, framherja RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.8.2025 10:15
Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Heung-Min Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun, æfingaleik gegn Newcastle í heimabæ hans Seoul í Suður-Kóreu. Enski boltinn 2.8.2025 10:01
„Erfið og flókin staða“ Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir aðstæðurnar sem uppi eru með Alexander Isak vera erfiðar og flóknar, langt frá því sem hann hefði viljað á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 2.8.2025 09:49
Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliðinu í sínum fyrsta leik fyrir Angel City, í 2-0 tapi gegn Seattle Reign í nótt. Fótbolti 2.8.2025 09:16
„Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Liðum í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta verður ekki fækkað úr 20 niður í 18. Þetta segir framkvæmdastjóri deildarinnar, Richard Masters, en mikil togstreita er milli deildarinnar og FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, vegna fjölda landsleikja. Enski boltinn 2.8.2025 07:01
Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enska knattspyrnufélagið Manhester United virðist virkilega trúa því að það gæti landað Gianluigi Donnarumma, markverði París Saint-Germain og ítalska landsliðsins, í sumar. Það væri þó aldrei að Donnarumma væri púslið sem gæti gert Man United samkeppnishæft? Enski boltinn 1.8.2025 23:15
ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Eiður Jack Erlingsson hefur fengið félagaskipti til ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 1.8.2025 20:31
Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Conor Coady er genginn til liðs við Wrexham í ensku B-deildinni. Miðvörðurinn er fyrrverandi landsliðsmaður Englands og á að baki 198 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Wrexham hefur verið duglegt á markaðinum í sumar og er hvergi nærri hætt. Enski boltinn 1.8.2025 19:47
Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik í dönsku B-deildinni í fótbolta þegar Kolding lagði HB Köge 3-1. Fótbolti 1.8.2025 19:00
Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Eftir að Newcastle United neitaði tilboði Englandsmeistara Liverpool í sænska framherjann Alexander Isak eru Englandsmeistararnir tilbúnir að hætta eltingaleiknum. Enski boltinn 1.8.2025 18:01
Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Jóhannes Kristinn Bjarnason gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir danska liðið Kolding á eftir. Hann segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið KR og gat ekki hugsað sér að semja við Val. Íslenski boltinn 1.8.2025 15:01
Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Víkingur, Valur og KA kepptu öll í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gærkvöldi. Víkingur var eina liðið sem vann og komst áfram, KA var grátlega nálægt því og Valur var í fínum séns en fékk á sig óheppilegt mark. Mörkin úr öllum þremur leikjunum má finna hér fyrir neðan. Fótbolti 1.8.2025 12:16
Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. Enski boltinn 1.8.2025 11:41
Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Nikolaj Hansen skoraði tvö mörk og Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp tvö þegar Víkingar komust áfram í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær. Fótbolti 1.8.2025 11:32