Fótbolti

Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla

Fyrirliði FH, Björn Daníel Sverrisson, leiddi lið sitt til stórsigurs gegn KA í 15. umferð Bestu deildar karla í Kaplakrika í dag. Hann skoraði fyrstu tvö mörkin, vonaði að móðir hans lumaði á tveimur Laufeyjar Múmínbollum og lagði línuna fyrir heimsókn FH til Vals eftir tvær vikur.

Fótbolti

Fer­tugur Cazorla er hvergi nærri hættur

Fyrrum leikmaður Arsenal, Santi Cazorla, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félag sitt Real Oviedo. Félagið komst upp í spænsku úrvalsdeildina í gegnum umspilið á síðasta tímabili.

Fótbolti

Upp­gjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman

FH valtaði yfir KA er liðin mættust í fallbaráttuslag í fimmtándu umferð Bestu deildar karla. KA sá aldrei til sólar í leiknum og ekki hjálpaði klaufaskapur markvarðar liðsins í fyrstu mörkum heimamanna. Leikurinn endaði 5-0 fyrir heimamenn úr Hafnarfirði sem slíta sig örlítið frá fallsvæðinu með sigrinum. Komnir með 18 stig og þremur stigum frá KA og ÍA sem sitja á botninum.

Íslenski boltinn

Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðnings­menn

Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand er allt annað en sáttur með stuðningsmenn Arsenal. Allar líkur eru á því að Noni Madueke gangi til liðs við félagið frá Chelsea fyrir rúmlega 50 milljónir punda en hluti stuðningsmanna Arsenal hafa mótmælt því mikið.

Enski boltinn

Messi slær enn eitt metið

Lionel Messi sló enn eitt metið í nótt þegar Inter Miami vann Nashville 2-1 í MLS deildinni. Hann er sá eini í deildinni til að skora meira en eitt mark í fimm leikjum í röð.

Fótbolti

Upp­gjörið: Vestri í úr­slit í fyrsta skipti

Vestri tók á móti Fram í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Mikið var undir enda ljóst að sigurvegarinn væri á leið á Laugardalsvöll og myndi þar mæta Val sem hafði tryggt sig í úrslitaleikinn fyrr í mánuðinum. Eftir markalausar 120 mínútur þá réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem heimamenn fóru með sigur eftir að hafa skorað úr öllum sínum spyrnum og tryggði sig í leiðinni í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni.

Íslenski boltinn

„Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“

Knattspyrnusamband Íslands þarf að leggjast yfir málefni kvennalandsliða Íslands í kjölfar vonbrigða á EM samkvæmt fyrrum landsliðskonu sem er þó óviss um framtíð liðsins. Mikilvægt sé að hafa leikmenn með í ráðum varðandi næstu skref.

Fótbolti

Kær­kominn endur­komu­sigur Grind­víkinga

Grindvíkingar sóttu þrjú mikilvæg stig í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið sótti Fjölni heim í Lengjudeild karla. Heimamenn komust í 2-0 en Grindvíkingar svöruðu með þremur mörkum í seinni hálfleikinn.

Fótbolti

Segir hitann á HM hættu­legan

Veðrið hefur leikið alltof stórt hlutverk á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í sumar þar sem ítrekað hefur þurft að fresta leikjum og nú er hitinn svo mikill að liðin eiga erfitt með að æfa.

Fótbolti

Belgar kveðja EM með sigri

Elísabet Gunnarsdóttir stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Portúgal í lokaleik B-riðilsins á Evrópumótinu í Sviss í kvöld í dramatískum leik.

Fótbolti