Rússneskir þingmenn saka FIFA 17 um „hommaáróður“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2016 15:00 Mynd/EA Sports Þingmenn Kommúnistaflokksins í Rússlandi hafa sent bréf til nokkurra stofnana sem koma að málefnum neytenda og fjölmiðla þar sem kvartað er yfir „hommaáróðri“ í FIFA 17. Þeir vilja að leiknum verði breytt eða sala hans verður takmörkuð eða bönnuð í Rússlandi. Þeir þingmenn sem hafa kvartað vitna í lög frá 2013 sem ætlað er að vernda börn gegn áróðri sem þessum sem geti „skaðað heilsu og þroska“ barna.Samkvæmt frétt Guardian snýr málið að stuðningi EA við átak gegn fordómum gegn LGBT-fólki í Englandi sem heitir Rainbow Laces. Spilarar geta öðlast ókeypis búninga í regnbogalitum í leiknum. Í fyrra lögðu þingmenn Kommúnistaflokksins frá lagafrumvarp sem myndi gera yfirvöldum Rússlands kleift að sekta eða fangelsa alla þá sem stigu fram og ræddu samkynhneigð sína opinberlega. Show your support, get your FREE Rainbow kit in FUT now! #RainbowLaces A photo posted by EA SPORTS FIFA (@easportsfifa) on Nov 26, 2016 at 3:30am PST Leikjavísir Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Þingmenn Kommúnistaflokksins í Rússlandi hafa sent bréf til nokkurra stofnana sem koma að málefnum neytenda og fjölmiðla þar sem kvartað er yfir „hommaáróðri“ í FIFA 17. Þeir vilja að leiknum verði breytt eða sala hans verður takmörkuð eða bönnuð í Rússlandi. Þeir þingmenn sem hafa kvartað vitna í lög frá 2013 sem ætlað er að vernda börn gegn áróðri sem þessum sem geti „skaðað heilsu og þroska“ barna.Samkvæmt frétt Guardian snýr málið að stuðningi EA við átak gegn fordómum gegn LGBT-fólki í Englandi sem heitir Rainbow Laces. Spilarar geta öðlast ókeypis búninga í regnbogalitum í leiknum. Í fyrra lögðu þingmenn Kommúnistaflokksins frá lagafrumvarp sem myndi gera yfirvöldum Rússlands kleift að sekta eða fangelsa alla þá sem stigu fram og ræddu samkynhneigð sína opinberlega. Show your support, get your FREE Rainbow kit in FUT now! #RainbowLaces A photo posted by EA SPORTS FIFA (@easportsfifa) on Nov 26, 2016 at 3:30am PST
Leikjavísir Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp