Skjaldbakan skrítnust sem sýndi á sér rassinn Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. janúar 2017 15:00 Systkinin. Jakob Eldur er í Vesturbæjarskóla. Hann tekur fram að það eigi að skrifa Jakob með b en ekki p. Thea Björk er í leikskólanum Tjarnarborg og það er h í hennar nafni. Vísir/Ernir Systkinin Jakob Eldur Fenger sex ára og Thea Björk Fenger fjögurra ára eru nýkomin frá Tenerife með foreldrum sínum. Þar sáu þau margt merkilegt. En hvað fannst þeim skrítnastJakob: Skjaldbaka sem var að sýna á sér rassinn. Thea: Og krabbarnir á ströndinni, þeir voru rooosalega stórir. Jakob: Við fórum í dýragarð.? Thea: Þar fórum við í rússíbana. Riiiisastóran. Jakob: Já, ég var næstum búinn að gubba. Við fengum líka að sjá hvað það er gert margt gott fyrir dýrin í garðinum, skoðuðum rannsóknarstofur og læknastofur og lærðum mikið. Svo sáum við marglittur, þær voru í lituðu vatni. En við fengum ekki að sjá ljónin því það var verið að laga plássið þeirra. Hver eru uppáhaldsdýrið ykkar Thea: Mitt er tígrisdýr. Jakob: Mitt er svarti pardus. Hann er rosa fljótur að hlaupa. Jakob sýnir á vegg hvað Tenerife er langt fyrir neðan Ísland á landakorti Svo lentum við í einu landi hér á milli, segir hann og bendir á ósýnilegan punkt. Það heitir England. Voru þau orðin leið á að sitja í flugvélinni? Thea: Já, en það var matur. Bara einu sinni, tekur Jakob fram. Hvernig leikið þið ykkur oftast saman Jakob: Við erum helst að horfa á eitthvað. Thea: Það er skemmtilegast. En hvert farið þið út að leika? Jakob: Ég bið mömmu oft að koma upp að Hallgrímskirkju. Thea: Við prílum stundum á styttunni af Leifi Eiríkssyni. Jakob: Ég hef líka farið alveg upp í topp á tré. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. janúar 2017 Lífið Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Systkinin Jakob Eldur Fenger sex ára og Thea Björk Fenger fjögurra ára eru nýkomin frá Tenerife með foreldrum sínum. Þar sáu þau margt merkilegt. En hvað fannst þeim skrítnastJakob: Skjaldbaka sem var að sýna á sér rassinn. Thea: Og krabbarnir á ströndinni, þeir voru rooosalega stórir. Jakob: Við fórum í dýragarð.? Thea: Þar fórum við í rússíbana. Riiiisastóran. Jakob: Já, ég var næstum búinn að gubba. Við fengum líka að sjá hvað það er gert margt gott fyrir dýrin í garðinum, skoðuðum rannsóknarstofur og læknastofur og lærðum mikið. Svo sáum við marglittur, þær voru í lituðu vatni. En við fengum ekki að sjá ljónin því það var verið að laga plássið þeirra. Hver eru uppáhaldsdýrið ykkar Thea: Mitt er tígrisdýr. Jakob: Mitt er svarti pardus. Hann er rosa fljótur að hlaupa. Jakob sýnir á vegg hvað Tenerife er langt fyrir neðan Ísland á landakorti Svo lentum við í einu landi hér á milli, segir hann og bendir á ósýnilegan punkt. Það heitir England. Voru þau orðin leið á að sitja í flugvélinni? Thea: Já, en það var matur. Bara einu sinni, tekur Jakob fram. Hvernig leikið þið ykkur oftast saman Jakob: Við erum helst að horfa á eitthvað. Thea: Það er skemmtilegast. En hvert farið þið út að leika? Jakob: Ég bið mömmu oft að koma upp að Hallgrímskirkju. Thea: Við prílum stundum á styttunni af Leifi Eiríkssyni. Jakob: Ég hef líka farið alveg upp í topp á tré. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. janúar 2017
Lífið Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira