Sigmundur Davíð segist hafa lent í því að þurfa að hrósa nýjum ráðherrum Birgir Olgeirsson skrifar 11. janúar 2017 15:16 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist hafa lent í því í dag að þurfa að hrósa ráðherrum nýrrar ríkisstjórnar á fyrsta degi hennar. Þetta segir Sigmundur Davíð á Facebook-síðu sinni þar sem hann segir Jón Gunnarsson, nýjan samgöngu-, fjarskipta- og byggðamálaráðherra, koma sterkan inn og sýna skilning á mikilvægi Reykjavíkurflugvallar.Vísir greindi frá því í dag að Jón sæi enga aðra lausn í stöðunni en að hafa Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni. Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson, sem jafnframt er fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði Jón byrja ömurlega í embætti og að hann hefði með orðum sínum gert stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar að marklausu plaggi og þar með gefið tón um illindi og heift. Sigmundur Davíð er ekki á sama máli. Á Facebook segist hann vonast til þess að Jón nái vonandi saman við Framsókn og flugvallarvini í borginni um enduropnun neyðarbrautarinnar. „Svo virðist utanríkisráðherrann gefa til kynna að hann muni halda áfram vinnu forveranna við að nýta Brexit og breytingar á ESB. Nú er bara að vona að aðrir í stjórnarflokkunum leyfi þeim að ná árangri í þessum málum,“ segir Sigmundur Davíð og á þar við Guðlaug Þór Þórðarson, nýjan utanríkisráðherra. Brexit Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift. 11. janúar 2017 12:48 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist hafa lent í því í dag að þurfa að hrósa ráðherrum nýrrar ríkisstjórnar á fyrsta degi hennar. Þetta segir Sigmundur Davíð á Facebook-síðu sinni þar sem hann segir Jón Gunnarsson, nýjan samgöngu-, fjarskipta- og byggðamálaráðherra, koma sterkan inn og sýna skilning á mikilvægi Reykjavíkurflugvallar.Vísir greindi frá því í dag að Jón sæi enga aðra lausn í stöðunni en að hafa Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni. Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson, sem jafnframt er fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði Jón byrja ömurlega í embætti og að hann hefði með orðum sínum gert stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar að marklausu plaggi og þar með gefið tón um illindi og heift. Sigmundur Davíð er ekki á sama máli. Á Facebook segist hann vonast til þess að Jón nái vonandi saman við Framsókn og flugvallarvini í borginni um enduropnun neyðarbrautarinnar. „Svo virðist utanríkisráðherrann gefa til kynna að hann muni halda áfram vinnu forveranna við að nýta Brexit og breytingar á ESB. Nú er bara að vona að aðrir í stjórnarflokkunum leyfi þeim að ná árangri í þessum málum,“ segir Sigmundur Davíð og á þar við Guðlaug Þór Þórðarson, nýjan utanríkisráðherra.
Brexit Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift. 11. janúar 2017 12:48 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira
Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55
Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29
Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift. 11. janúar 2017 12:48