Måns kemur fram í Laugardalshöllinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 19:41 Måns Zelmerlöw, sigurvegari keppninnar í árið 2015 tryllir lýðinn í Laugardalshöll Vísir/Getty Måns Zelmerlöw, sigurvegari Eurovision árið 2015, mun taka að minnsta kosti tvo lög á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár. RÚV greinir frá.Úrslitakvöldið fer fram þann 11. mars næstkomandi en hefð hefur skapast fyrir því að erlend stórstjarna komi fram á úrslitakvöldinu. Á síðasta ári kom landi Måns fram, Loreen. Måns gerði allt vitlaust árið 2015 með lagi sínu Heroes og sigraði Eurovision það ár með yfirburðum. Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017 og fara undanúrslitin fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Lögin tólf verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 11. mars. Stórstjarnan Måns Zelmerlöw ætlar að taka að minnsta kosti 2 lög í Laugardalshöll! Eruð þið spennt? #Söngvakeppnin https://t.co/4oKQOZ4KbT pic.twitter.com/8DmFiYOVbl— Söngvakeppnin á RÚV (@RUVEurovision) January 27, 2017 Eurovision Tengdar fréttir Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. 21. janúar 2017 09:02 Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Måns Zelmerlöw, sigurvegari Eurovision árið 2015, mun taka að minnsta kosti tvo lög á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár. RÚV greinir frá.Úrslitakvöldið fer fram þann 11. mars næstkomandi en hefð hefur skapast fyrir því að erlend stórstjarna komi fram á úrslitakvöldinu. Á síðasta ári kom landi Måns fram, Loreen. Måns gerði allt vitlaust árið 2015 með lagi sínu Heroes og sigraði Eurovision það ár með yfirburðum. Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017 og fara undanúrslitin fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Lögin tólf verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 11. mars. Stórstjarnan Måns Zelmerlöw ætlar að taka að minnsta kosti 2 lög í Laugardalshöll! Eruð þið spennt? #Söngvakeppnin https://t.co/4oKQOZ4KbT pic.twitter.com/8DmFiYOVbl— Söngvakeppnin á RÚV (@RUVEurovision) January 27, 2017
Eurovision Tengdar fréttir Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. 21. janúar 2017 09:02 Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. 21. janúar 2017 09:02
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15